Leikfélag Dalvíkur sýnir Sölku Völku í haust
Nú hefur stjórn Leikfélags Dalvíkur ákveðið að næsta uppfærsla á vegum félagsins verði Salka Valka eftir sögu Halldórs Laxness, í leikgerð Ingu Bjarnasonar og fleiri. Inga Bjarnason hefur verið ráðin leikstjóri að verkinu. In...
04. júní 2007