Rósaleppar í allri sinni dýrð

Á sjómannadaginn þann 3. júní verður opnuð sýningin Rósaleppar í allri sinni dýrð á Byggðasafninu Hvoli. Safnið verður opið frá 14:00-17:00 og eru íbúar Dalvíkurbyggðar og aðrir hvattir til að mæta á opnunina. Byggðasafnið verður nú opið alla daga sumarsins frá klukkan 11:00-18:00.