Sumaropnun bókasafnsins

Íbúar Dalvíkurbyggðar athugið:
Frá og með 1. júní n.k. breytist opnunartími bókasafnsins.
Opið verður sem hér segir:

MÁNUDAGA          14.00-17.00
FIMMTUDAGA       14.00-19.00