Fréttir og tilkynningar

Neyðarkall alla næstu helgi

Neyðarkall alla næstu helgi

Meðlimir björgunarsveita og slysavarnadeilda um land allt munu selja Neyðarkall alla næstu helgi og útlit er fyrir að þátttaka verði góð enda um góða fjáröflun fyrir einingar félagsins að ræða. Að þessu sinni er kallinn
Lesa fréttina Neyðarkall alla næstu helgi

Snjórinn á Dalvík í fréttum Stöðvar 2

Björn Þorláksson fréttamaður Stöðvar 2 gerði frétt um snjóinn á Dalvík í gær. Hann sagði að á Dalvík væri sennilega mesti snjór í þéttbýli á Íslandi í dag. Skíðasvæðið í Böggvistaðafjalli opnaði fyrst allra skí...
Lesa fréttina Snjórinn á Dalvík í fréttum Stöðvar 2
Skíðasvæðið á Dalvík opið

Skíðasvæðið á Dalvík opið

Skíðasvæðið á Dalvík opnaði formlega á sunnudaginn var klukkan 15:00. Mjög mikið hefur snjóað á Dalvík síðustu dag og má áætla að jafnfallinn snjór sé um 60 cm. Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl. 16:00 til 19:00....
Lesa fréttina Skíðasvæðið á Dalvík opið

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara, í starfinu getur falist tímabundin deildarstjórn. Sæki enginn leikskólakennari um verður ráðið í stöðuna með tilliti til menntunnar og fyrri starfsreynslu. Leikbær er ...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara

Quiltbúðin með vörukynningu í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka

Quiltbúðin á Akureyri verður með vörukynningu í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka þriðjudagskvöldið 4. nóv. Eins og í fyrra kemur hún Kristín úr Quiltbúðinni og kynnir fyrir okkur eitthvað nýtt og spennandi sem þær ...
Lesa fréttina Quiltbúðin með vörukynningu í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka

Aðalfundur Menningar og listasmiðjunnar á Húsabakka

Aðalfundur Menningar og listasmiðjunnar á Húsabakka verður haldinn á þriðjudagskvöldið 28. október kl. 20:30 í textílstofunni. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál
Lesa fréttina Aðalfundur Menningar og listasmiðjunnar á Húsabakka
Sýning á jólaskrauti og munum tengdum jólum sett upp í Ráðhúsinu

Sýning á jólaskrauti og munum tengdum jólum sett upp í Ráðhúsinu

Lítil sýning á jólaskrauti og munum tengdum jólum var sett upp í gær í Ráðhúsinu. Byggðasafnið Hvoll sóttist eftir að fólk í byggðalaginu lánaði safninu gripi til að nota í þessari sýningu, fáir höfðu samband svo munirni...
Lesa fréttina Sýning á jólaskrauti og munum tengdum jólum sett upp í Ráðhúsinu

Námskeið í förðun og umhirða húðar og kennt að greiða prinsessunum

Förðun og umhirða húðar. Um erað ræða þrjú skipti 10.nóvember, 12.nóvember og 14. nóvember klukkan 20:00 til 22:30. Farið verður í grunnþætti almennrar förðunar og kenndar helstu útfærslur og skyggningar kringum augu. Farið ...
Lesa fréttina Námskeið í förðun og umhirða húðar og kennt að greiða prinsessunum
Opnun tilboða í ferjubryggju á Dalvík

Opnun tilboða í ferjubryggju á Dalvík

Þriðjudaginn 21. október 2008 voru tilboð í verkið "Dalvík, ferjubryggja" opnuð samtímis á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Dalvík og hjá Siglingastofnun Íslands í Kópavogi.     Eftirtalin tilboð bárust: Tilboðsgjafi                                                   Upphæð 1. Steypustöðin, Dalvík ehf…
Lesa fréttina Opnun tilboða í ferjubryggju á Dalvík

Haldnar voru kynningar og málþing á laugardaginn

Kynningar á málefnum Dalvíkurbyggðar fóru fram síðastliðinn laugardag í tilefni lýðræðisviku sveitarfélaga í Evrópu. Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar var kynnt en það er nú í umsagnar meðferð þar sem fólk getur komið fram m...
Lesa fréttina Haldnar voru kynningar og málþing á laugardaginn

Þrír Norðlenskir bændur og fyrirtæki fá vottun á lífræna framleiðslu og náttúrunytjar

Föstudaginn 17. október voru afhent á Akureyri vottorð Vottunarstofunnar Túns til þriggja Norðlenskra framleiðenda um að þeir uppfylli alþjóðlegar kröfur um lífrænar aðferðir og sjálfbærar náttúrunytjar. Vottun hlutu bændur ...
Lesa fréttina Þrír Norðlenskir bændur og fyrirtæki fá vottun á lífræna framleiðslu og náttúrunytjar

Bæjarstjórnarfundur 21. október

DALVÍKURBYGGÐ 190.fundur 45. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 21. október 2008 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 09.10.2008, 478. fund...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. október