Hefur þú áhuga á að kynnast björgunarsveitarstarfi?
Björgunarsveitin Dalvík samanstendur af hópi fólks sem er fullt af dugnaði og eldmóði. Sá eldmóður drífur félagana áfram til að vera tilbúna þegar kallið kemur frá fólkinu í landinu. Björgunarsveitin samanstendur af fólki á ...
12. nóvember 2008