Fréttir og tilkynningar

Nýr upplýsingafulltrúi mættur til starfa

Þær breytingar hafa orðið hér á bæjarskrifstofunni að nýr upplýsingafulltrúi, Margrét Víkingsdóttir, er mætt til starfa eftir fæðingarorlof. Freyr Antonsson, sem leysti Margréti af á meðan hún var í fæðingarorlofi, hef...
Lesa fréttina Nýr upplýsingafulltrúi mættur til starfa
Tilkynning til skotveiðimanna

Tilkynning til skotveiðimanna

Eftirfarandi er tilkynning til skotveiðimanna: Öll meðferð skotvopna er bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Þorsteinn Björnsson sviðstjóri umhverfis- og tæknisv...
Lesa fréttina Tilkynning til skotveiðimanna

Ástarljóð Páls Ólafssonar í Dalvíkurkirkju 8. nóv. kl.16:00

Nú um helgina 7.–9. nóvember verða ástarljóð Páls Ólafssonar sungin og lesin á Norðurlandi. Söng- og strengjasveitin „Riddarar söngsins“ treður upp á eftirtöldum stöðum: Húsavík föstudaginn kl. 21, Dalvík lau...
Lesa fréttina Ástarljóð Páls Ólafssonar í Dalvíkurkirkju 8. nóv. kl.16:00

Menntamálaráðherra kynnir nýja menntastefnu á Akureyri

Menntamálaráðherra mun á næstu vikum fara um landið og kynna nýja menntastefnu og ný lög um þrjú skólastig og menntun kennara. Fundaherferðin hófst með velheppnuðu Menntaþingi í Háskólabíói 12. september sem yfir 800 manns s
Lesa fréttina Menntamálaráðherra kynnir nýja menntastefnu á Akureyri

Glæsilegur árangur á 70. ára afmæli Bridgefélags Siglufjarðar

Helgina 1. – 2. nóvember var haldið 70 ára afmælismót Brigdefélags Siglufjarðar en það er elsta bridgefélag landsins. Alls tóku 27 pör þátt í mótinu og þar af vor tvö pör frá Dalvík. Verðlaun voru veitt fyrir fimm efstu...
Lesa fréttina Glæsilegur árangur á 70. ára afmæli Bridgefélags Siglufjarðar

Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn verður haldinn í þriðja sinn næstkomandi, fimmtudag, 6. nóvember, um land allt. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, Bandalag íslenskra skáta, ...
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2008
Þriðja úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Þriðja úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar úthlutaði í dag í þriðja skipti á árinu þátttökuframlögum úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010 en samningurinn var undirritaður í janúar síðastliðnum. Á samningstímanum er vari
Lesa fréttina Þriðja úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Fyrirtækjaþing 6. nóvember kl. 16:00 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

Dagskrá: 1. Staðan í efnahagsmálum, hvernig lítur framtíðin út? Inngangserindi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, Saga Capital Pallborð um stöðuna í Dalvíkurbyggð Gunnar Aðalbjörnsson, Samherja Daði Valdimarsson, P...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing 6. nóvember kl. 16:00 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

Bæjarstjórnarfundur 04. nóvember

DALVÍKURBYGGÐ 191.fundur 46. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 Verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 4. nóvember 2008 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 23.10.2008, 480. fundur...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 04. nóvember
Ein breyting á byrjunarliði Íslands

Ein breyting á byrjunarliði Íslands

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið þá ellefu leikmenn sem stíga fram fyrir hönd Íslands á morgun í síðari leiknum við Írland í umspilinu um sæti á EM kvenna í knattspyrnu. Í byrjunarliðinu eins og svo o...
Lesa fréttina Ein breyting á byrjunarliði Íslands

Staða Samherja sterk þrátt fyrir ótryggt efnahagsástand

Samherji, eins og önnur fyrirtæki á Íslandi, hefur ekki farið varhluta af því erfiða efnahagsástandi sem hér ríkir. Þessar aðstæður hafa þó ekki haft jafn mikil áhrif á rekstur Samherja og margra annarra fyrirtækja hér á land...
Lesa fréttina Staða Samherja sterk þrátt fyrir ótryggt efnahagsástand

Karlakór Dalvíkur á Heklumót og frumflutningur á nýju íslensku tónverki eftir Guðmund Óla Gunnarsson

Heklumót, 2008, verður haldið í Íþróttahöllinni á Húsavík, laugardaginn 1. nóvember, klukkan 14:00. Hekla, samband norðlenskra karlakóra, stendur fyrir mótinu. Heklumót eiga sér ríflega sjö áratuga sögu. Átta karlakórar taka...
Lesa fréttina Karlakór Dalvíkur á Heklumót og frumflutningur á nýju íslensku tónverki eftir Guðmund Óla Gunnarsson