Jónsmessuhátíð á Tungum 23. júní
Árleg Jónsmessuhátíð Ferðatrölla verður að Tungum miðvikudaginn 23. júní. Hún hefst kl. 20:30 við Tungurétt.
Galdrabrenna og óskastund í kvölddögginni. Kvenfélagið Tilraun selur kaffiveitingar. Reiðtúr fellur því mið...
22. júní 2010