Fréttir og tilkynningar

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið í Hringsholti dagana 5. - 12. júlí. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Verð kr. 12.900. Systkinaafsláttur. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679 eða í fars...
Lesa fréttina Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí

Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt laugardaginn 3. júlí. Það hefst við Fornhaga í Hörgárdal en endar við Stærri-Árskóg, Árskógsströnd. Klukkan 9:00 leggja göngumenn af stað en þeim býðst leiðsögn um dalinn á vegum Ferðaf...
Lesa fréttina Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí
Elsa Dögg og Kristín Erna 5 ára

Elsa Dögg og Kristín Erna 5 ára

Systurnar Elsa Dögg og Kristín Erna eru 5 ára í dag. Þær fá hamingjuóskir frá öllum vinum sínum á Kátakoti
Lesa fréttina Elsa Dögg og Kristín Erna 5 ára

Íslandsmet hjá UMSE á Sumarleikum HSÞ

Það er þéttur fréttapakki frá Sumarleikum HSÞ þar sem kepptu 168 keppendur á öllum aldri og frá mörgum félögum. Þar á meðal UMSE, UFA HSÞ, UMSS , ÍR og ÚÍA  Stefanía Aradóttir Dalvík bætti Íslandsmet sitt í sleggjuk...
Lesa fréttina Íslandsmet hjá UMSE á Sumarleikum HSÞ

Bæjarstjórnarfundur 29. júní

 DALVÍKURBYGGÐ 214.fundur 1. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 29. júní 2010 kl. 16:15 DAGSKRÁ: 1. Úrslit kosninga. 2. Kjör forseta bæjarstjórnar. 3. Kos...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 29. júní

2. og 3. göngudagur gönguvikunnar

2. göngudagur - Sunnudagur 27 júní: Gengið að Steinboga og inn að Gljúfrárjökli, brottför kl. 10:00 Lagt er upp frá Kóngstöðum. Bergsúla, einstök náttúrusmíð. Sögur af hálftröllum og heiðnum mönnum. Svölun við jökulspo...
Lesa fréttina 2. og 3. göngudagur gönguvikunnar

Tröllaskagi 2010 - Gönguvika, 1. göngudagur

Fyrsti göngudagur gönguvikunnar í ár er á morgun, laugardaginn 26. júní. Gönguvikan stendur yfir dagana 25. júní - 4. júlí. Á hverjum degi verða farnar tvær ferðir, sú fyrri er alltaf kl. 10:00 og er miðuð við gönguf...
Lesa fréttina Tröllaskagi 2010 - Gönguvika, 1. göngudagur
UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE náði í 3 gull, 4 silfur og 8 brons á Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum, sem fram fór á dögunum.  Macej Magnús Dalvík vann silfur í 100m, silfur í kúlu og brons í hástökki Ólöf Rún Júl...
Lesa fréttina UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð liggja nú fyrir. 1346 voru á kjörskrá á kjördag. Alls greiddu atkvæði 1060 manns. Auðir og ógildir seðlar voru samtals 54, auðir seðlar voru 49 og ógildir 5. Gildir atkvæðaseðlar...
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju

Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju fimmtudaginn 24. júní kl. 20:30. Ketilkaffi og jónsmessubál í reitnum að söngvöku lokinni. Kristjana og Kristján ásamt gestum. Styrkt af Menningarsjóði Eyþing.
Lesa fréttina Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju

Námskrá SÍMEY - Námsleiðir 2010

Nú er komin út námskrá fyrir námsleiðirnar sem verða í boði í haust 2010 hjá SíMEY. Þær námsleiðir sem verða í boði eru eftirfarandi: · Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun · Fagnámskeið I · Skri...
Lesa fréttina Námskrá SÍMEY - Námsleiðir 2010

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín aðalbókara

Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Dalvíkurbyggðar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Um er að ræða fullt starf. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 4. júlí næstkomandi. ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín aðalbókara