Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Dalvíkurbyggð þann 29. maí síðastliðinn. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. Eftirfandi upplýsingar hafa borist frá yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar, eftir talningu atkvæða.
Atk...
02. júní 2010