ÆskuRækt – bilanir

Föstudaginn 25. október var unnið að lagfæringu á skráningarkerfinu ÆskuRækt. Því miður verið vandamál með að ganga frá skráningu á frístundastyrk eftir það. Verið er að vinna að viðgerð og vonast hugbúnaðarfyrirtækið til að hún taki ekki langan tíma.

Tilkynning mun berast á heimasíðuna að viðgerð lokinni.