Dagbjört í heimsókn

Dagbjört í heimsókn

Við vorum svo heppin í dag að fá Dagbjörtu Ásgeirsdóttur rithöfund í heimsókn til okkar í Kátakot. Dagbjört las fyrir okkur nýju bókina sína um Gumma og úrilla dverginn. Síðan spjallaði hún við okkur um innihald sögunnar og sýndi okkur myndirnar í bókinni. Leikskólinn keypti síðan bókina hennar og áritaði hún hana fyrir okkur. Og núna bíðum við spennt eftir nýrri bók sem á að koma út fyrir jólin