Fréttir og tilkynningar

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð  26. maí  n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá  16. maí  fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar  í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna …
Lesa fréttina Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018
Björn Björnsson ráðinn til starfa hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Björn Björnsson ráðinn til starfa hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Þann 19. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýst starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar. Alls bárust þrjár umsóknir um starfið.  Af umsækjendum var Björn Björnsson húsasmíðameistari ráðinn til starfsins og mun hann taka til starfa í sumar. 
Lesa fréttina Björn Björnsson ráðinn til starfa hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar
Samningur um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík undirritaður

Samningur um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík undirritaður

Í dag samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samning um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík en samningurinn þess efnis var undirritaður í gær, mánudaginn 14. maí. Undir samninginn rita sveitarstjóri fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og formaður UMFS. Um nokkurra ára skeið hefur verið unnið að gerð deilisk…
Lesa fréttina Samningur um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík undirritaður
Hunda- og kattaeigendur athugið að varptími fugla er hafinn

Hunda- og kattaeigendur athugið að varptími fugla er hafinn

Vakin er athygli á því að varp fugla er hafið og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda. Einnig eru hundaeigendur beðnir um að sleppa ekki hundum sínum lausum á varpsvæðum. Friðland Svarfdæla, Fólkvangurinn í Böggvi…
Lesa fréttina Hunda- og kattaeigendur athugið að varptími fugla er hafinn
Fjölnota hjólabraut tekin í notkun

Fjölnota hjólabraut tekin í notkun

Ungviðið gladdist mjög um helgina þegar langþráð fjölnota hjólabraut var sett upp fyrir neðan sparkvöllinn við Dalvíkurskóla. Hefur brautin verið í stöðugri notkun síðan og dynur af hjólum ungmenna á fleygiferð borist um nágrennið.  Unnið hefur verið að þessu verkefni um nokkurt skeið en erindi haf…
Lesa fréttina Fjölnota hjólabraut tekin í notkun
Seinkun á hitaveitureikningum

Seinkun á hitaveitureikningum

Vegna óviðráðanlegrar orsaka seinkaði prentun á hitaveitureikningum vegna mars og apríl 2018.  Þar af leiðandi hafa viðskiptavinum ekki borist reikningarnir en von er á þeim í lok vikunnar. Beðist er innilegrar velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  
Lesa fréttina Seinkun á hitaveitureikningum
Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð

Þriðjudaginn 8. maí  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í maí mánuði.  Fundarmenn fóru yfir sannleiksgildi síðustu spár og voru fundarmenn að vonum sæmilega ánægðir með hvernig til hefði tekist. Að vísu haði veður verið heldur kaldara en ráð var…
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð
Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Árviss vorhreinsun á Dalvík hefst föstudaginn 18. maí og stendur til 21. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins, um að hreinsa og fegra umhverfi sitt. Dalvíkurbyggð hvetur íbúa til að hreinsa lóðir sínar. Starfsmenn sveitarfélagsins verða svo á ferðinni og fjarlægja …
Lesa fréttina Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð
Vorverkin

Vorverkin

Nú er sumarið handan við hornið og því er hver góðviðrisdagurinn nýttur til vorverkanna. Í dag er verið að snurfusa og hreinsa lóð Ráðhússins og voru starfsmenn umhverfis- og tæknisviðs í óðaönn að feykja burtu laufblöðum, hreinsa hellur og sópa upp lauf og annað gróður, allt til að undirbúa komu su…
Lesa fréttina Vorverkin
Vortónleikar Tónlistarskólans á  Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða sem hér segir: Miðvikudaginn 9. maíTónleikar á Hornbrekku kl. 14:30Tónleikar í tónlistarskólanum á Siglufirði kl. 16:30 og kl. 17:30 Þriðjudaginn 15. maíTónleikar í Dalvíkurkirkju kl. 16:30 og 17:30 Miðvikudagurinn 16. maíTónleikar í Tjarnarborg k…
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Lokað á Skrifstofu Dalvíkurbyggðar 7. – 9. maí

Lokað á Skrifstofu Dalvíkurbyggðar 7. – 9. maí

Mánudaginn 7. maí  2018 er lokað vegna vinnustofu starfsmanna Skrifstofa Dalvíkurbyggðar. Þriðjudaginn 8. maí og miðvikudaginn 9.maí 2018 er lokað vegna námsferðar starfsmanna. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is en þar er að finna upplýsingar um ýmis málefni er varða svei…
Lesa fréttina Lokað á Skrifstofu Dalvíkurbyggðar 7. – 9. maí
Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Laugardaginn 5. maí 2018 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna kosninga til sveitarstjórna sem hafa verið auglýstar þann 26. maí nk. Kosningarétt við sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí n.k.  eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag og sem skráðir eru með lögheimili …
Lesa fréttina Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018