Vorverkin

Vorverkin

Nú er sumarið handan við hornið og því er hver góðviðrisdagurinn nýttur til vorverkanna. Í dag er verið að snurfusa og hreinsa lóð Ráðhússins og voru starfsmenn umhverfis- og tæknisviðs í óðaönn að feykja burtu laufblöðum, hreinsa hellur og sópa upp lauf og annað gróður, allt til að undirbúa komu sumarsins.