Umsækjendur um starf sviðsstjóra umhverfis - og tæknisviðs
Þann 20. janúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar. Alls bárust 26 umóknir. Nöfn umsækjenda má sjá hér fyrir neðan í stafrófsröð:
...
22. janúar 2013