Bæjarstjórnarfundur 15. janúar 2013

DALVÍKURBYGGÐ


243. fundur
30. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í stóra fundaherbergi í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 15. janúar 2013 kl. 16:15.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1212006F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 651, 03.01.2013.
2. 1301001F - Bæjarráð Dalvíkurbyggðar – 652, 10.01.2013.
3. 1212004F - Íþrótta- og æskulýðsráð – 42, 03.01.2013.
4. 1212008F - Menningarráð – 34, 09.01.2013.

5. 201208009 - Lýðræðisstefna Dalvíkurbyggðar.

6. 201210075 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
.
Síðari umræða.

7. 1212005F - Bæjarstjórn - 242, til kynningar.

11.01.2013
Svanfríður Inga Jónasdóttir, Bæjarstjóri.