Umsókn um húsaleigubætur 2013

Leigjendur íbúðahúsnæðis eru minntir á að frestur til að sækja um húsaleigubætur fyrir janúar 2013 er til 16. janúar.


Umsóknum skal fylgja þinglýstur húsaleigusamningur, afrit af síðustu skattaskýrslu og launaseðlar síðustu þriggja mánaða. Ennfremur þurfa nemar að skila vottorði fyrir skólavist á vorönn.


Umsókn um húsaleigubætur er að finna hér: http://www.dalvik.is/Stjornsysla/Fjarmala--og-stjornsyslusvid/Eydublod/