Fréttir og tilkynningar

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013 Djúpavogshreppur Auk reglugerðar...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2012

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2012

Í tilefni af lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 3. janúar í Bergi. Athöfnin hófst á því að Dalvíkurbyggð og íþróttafélögin UMF Svarfdæla, UM...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2012

Brennur og flugeldasala - ath. breyttan brennutíma

ATH að þrettándagleði sem vera átti á Húsabakka hefur verið sameinuð brennu á Dalvík. Að sjálfsögðu verður flugeldasýningin flutt líka. Þrettándagleði með brennu á Böggvisstaðarsandi laugardaginn 5.janúar kl 20:30. Fluge...
Lesa fréttina Brennur og flugeldasala - ath. breyttan brennutíma

Trommunám

Frá Tónlistarskólanum Laust er í trommunám við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Áhugasamir sendi tölvupóst á netfangið: armanne@dalvikurbyggd.is eða hringi í síma: 460-4990. Gleðilegt nýtt ár. Skólastjóri.
Lesa fréttina Trommunám
Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ DALVÍKUR ÁRIÐ 2013 Fögnum nýju ári með reglulegum heimsóknum í heilsuræktina. MORGUNÞREK – SPINNING OG STANGIR – PILATES / BOLTA – (H)ELDRI BORGARAR LOKAÐIR ÁTAKSTÍMAR - STYRKTAR OG ÞOL...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024

Í 21. gr. skipulagslaga nr.123/2010 er fjallað um svæðisskipulag en “svæðisskipulag er skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga þar sem sett er fram sameiginleg stefna þeirra um byggðaþróun og þá þætti landnotkunar...
Lesa fréttina Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024

Styrkir til námskeiða í íslensku

Vakin er athygli á styrkjum til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru á Íslandi færi á að öðlast þá færni í
Lesa fréttina Styrkir til námskeiða í íslensku
Natalia 5 ára

Natalia 5 ára

Í gær, 2. janúar, varð Natalia 5 ára. Af því tilefni bjó hún til glæsilega kórónu í dag og flaggaði íslenska fánanum. Afmælissöngurinn var svo sunginn fyrir hana. Við óskum Nataliu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju m...
Lesa fréttina Natalia 5 ára
Unnur Elsa 6 ára

Unnur Elsa 6 ára

Á fyrsta degi ársins þann 1. janúar varð hún Unnur Elsa 6 ára. Í tilefni dagsins bjó hún sér til glæsilega kórónu og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Þá skellti hún sér út ásamt Natalíu á Sól sem&nbs...
Lesa fréttina Unnur Elsa 6 ára

Brennur og flugeldasala - bréf til íbúa

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar Gleðilegt nýtt ár. Það hefur ekki farið fram hjá neinum hér í sveitarfélaginu að veðurguðirnir virðast hafa horn í síðu okkar. Hér hefur kyngt niður snjó og ófærð hamlað ýmsum árlegum v...
Lesa fréttina Brennur og flugeldasala - bréf til íbúa

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Í dag, fimmtudaginn . janúar kl. 17, verður lýst kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar í Bergi. Hófið er öllum opið og verður boðið uppá léttar kaffiveitingar. Í kjöri eru: Agnar Snorri Ste...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Tímar í Íþróttamiðstöðinni

Tímarnir góðu byrja ekki fyrr en í næstu viku, auglýsing ætti að koma út í hús á næstu dögum :) Endilega deilið þessu áfram kæru vinir :)
Lesa fréttina Tímar í Íþróttamiðstöðinni