Fréttir og tilkynningar

Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins. Um er að ræða tveggja
Lesa fréttina Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni
Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Síðastliðinn fimmtudag, 30. ágúst, opnaði á Dalvík skammtímavistun fyrir börn með fötlun. Starfsemin er ný af nálinni í Dalvíkurbyggð og því stigið stórt framfaraspor í þjónustu í málefnum fatlaðra í sveitarf
Lesa fréttina Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Kaldavatnslaust á Hauganesi í dag

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af á Hauganesi í dag, mánudaginn 3. september,  frá kl. 11:00 og frameftir degi. Fiskhúsin munu þó áfram hafa kalt vatn.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi í dag
Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur verið gefin mynd eftir Rafn Sigurðsson. Rafn var Dalvíkingur, fæddur árið 1937 en hann lést af slysförum árið 1967. Eftir Rafn er til fjöldi mynda. Gefandi myndarinnar er Jóhann Tryggvason, frá Þórshamri á Dal...
Lesa fréttina Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Gistiþjónustan á Vegamótum efst á heimslista farfuglaheimila

Gistiþjónustan á Vegamótum á Dalvík er í efsta sæti yfir bestu farfuglaheimili heimsins samkvæmt heimasíðunni www.hostel.is. Þeir sem bóka gistingu á farfuglaheimilum gegnum bókunarvél alþjóðasamtaka Farfugla fá tækifæri til ...
Lesa fréttina Gistiþjónustan á Vegamótum efst á heimslista farfuglaheimila
Davíð Þór 4 ára

Davíð Þór 4 ára

Í gær, 28. ágúst, varð Davíð Þór 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hann til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum. Við óskum Davíð Þór og fjölskyldu hans...
Lesa fréttina Davíð Þór 4 ára

Barna- og unglingaráð fótboltans með lokahóf

Lokahóf Barna-og unglingaráðs verður haldið laugardaginn 1.september kl. 12:00 á Íþróttavellinum, áhorfendastúku eins og í fyrra. Ef veður er vont flytjum við okkur inn.  Allir sem hafa stundað fótbolta frá haustinu 2011 eru ...
Lesa fréttina Barna- og unglingaráð fótboltans með lokahóf

Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán hefjast mánudaginn 3. september 2012 í Sundlaug Dalvíkur. Boðið verður upp á sundæfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl.17:00 fyrir börn í 3. bekk og eldri (fædd 2004 og fyrr) Skr
Lesa fréttina Sundæfingar að hefjast

Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði list...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Húsaleigubætur fyrir haustönn 2012

Minnt er á að síðasti dagur umsókna vegna húsaleigubóta er fyrir 16. hvers mánaðar. Þeir sem ætla að sækja um húsaleigubætur fyrir septembermánuð þurfa að gera það eigi síðar en 16. september. Umsóknareyðblað má nálga...
Lesa fréttina Húsaleigubætur fyrir haustönn 2012

Nýr forstöðumaður Víkurrastar

Þann 22. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Víkurrastar. Alls bárust þrjár umsóknir.  Viktor Már Jónasson íþróttakennari hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Víkurrastar. Hann ...
Lesa fréttina Nýr forstöðumaður Víkurrastar

Nýr framkvæmdastjóri Skíðasvæðis í Böggvistaðafjalli

Sigurgeir Birgisson, tómstunda- og félagsmálafræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið í starf framkvæmdastjóra Skíðasvæðis í Böggvistaðafjalli. Hann kemur til starfa þriðjudaginn 4. september. Umsóknarfrestur um starfið ran...
Lesa fréttina Nýr framkvæmdastjóri Skíðasvæðis í Böggvistaðafjalli