Fréttir og tilkynningar

Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur

Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur -Tímabundið inngrip Dalvíkurbyggðar í rekstur Skíðafélags Dalvíkur. Um miðjan apríl 2012 leituðu fulltrúar stjórnar Skíðafélags Dalvíkur til íþrótta- og æskulýðsfu...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur
Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna

Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna

Fimmtudaginn 28. júní undirrituðu Dalvíkurbyggð og Dalvík/Reynir samning vegna gæslu og innheimtu fyrir tjaldsvæði á Fiskidaginn mikla. Sveitarfélagið og Dalvík/Reynir mun skipta með sér tekjum og hefst gæsla og innheimta þriðjud...
Lesa fréttina Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna
Hendrich Rúdólf 6 ára

Hendrich Rúdólf 6 ára

Hann Hendrich Rúdólf er 6 ára í dag. Hann bjó sér til fína bílakórónu og flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og fórum svo út að leika. Til hamingju með afmælið þitt elsku Hendrich okkar :)  ...
Lesa fréttina Hendrich Rúdólf 6 ára
María 4 ára

María 4 ára

Þann 28. júní varð María 4 ára. Hún hélt upp á afmælið sitt með því að búa sér til fína kórónu og svo sungum við afmælissönginn. Síðan flögguðum við íslenska fánanum í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið þ...
Lesa fréttina María 4 ára
Roksana 5 ára

Roksana 5 ára

Roksana hélt upp á fimm ára afmælið sitt í gær, 28. júní. Hún bjó sér til kórónu, við sungum afmælissönginn og svo flögguðum við íslenska fánanum. Til hamingju með afmælið þitt elsku Roksana okkar :)   &nb...
Lesa fréttina Roksana 5 ára

Forsetakosningar 30.júní 2012

Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 30.júní 2012, gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein f...
Lesa fréttina Forsetakosningar 30.júní 2012

Ferð á Dýjafjallshnjúk féll niður

Vegna aðstæðna á fjallinu féll fyrirhugið ferð á Dýjafjallshnjúk niður í morgun. Ferðin er hluti af gönguviku sem nú stendur yfir í Dalvíkurbyggð. Nánari upplýsingar um gönguvikuna er að finna á www.dalvikurbyggd.is/gonguvika
Lesa fréttina Ferð á Dýjafjallshnjúk féll niður

Starfsfólk óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Viltu taka þátt í að móta og stofna skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð? Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi þroskaþjálfa, annað uppeldismenntað starfsfólk sem og almenna ...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast til starfa í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Þann 17. júní síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar en Kaldo Kiis fyrrum skólastjóri Tónlistarskólans sagði starfi sínu lausu og er á förum til Noregs.Einn umsæk...
Lesa fréttina Nýr skólastjóri Tónlistarskólans

Ársfundur AFE í Tjarnarborg 28.júní

Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í Tjarnarborg, Ólafsfirði, fimmtudaginn 28. júní. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun fara fram fyrsta úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar fyrir 2012. Jón Þ...
Lesa fréttina Ársfundur AFE í Tjarnarborg 28.júní

Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í um 90% framtíðarstarf frá 15. ágúst 2012. Vinnutími er 8:00-15:00. Umsóknarfrestur er til 29.júní 2012. Hæfnikröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot
kveðjustund á Leikbæ - 22. júní 2012

kveðjustund á Leikbæ - 22. júní 2012

Föstudaginn 22. júní var nokkurs konar kveðjudagur á Leikbæ. Þar sem Leikbær leggur niður starfsemi sína í núverandi mynd og nýr skóli tekur til starfa eftir sumarfrí var ákveðið að kveðja börnin með nokkuð formlegum h...
Lesa fréttina kveðjustund á Leikbæ - 22. júní 2012