Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán hefjast mánudaginn 3. september 2012 í Sundlaug Dalvíkur.
Boðið verður upp á sundæfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl.17:00 fyrir börn í 3. bekk og eldri (fædd 2004 og fyrr)

Skráning og nánari kynning er á æfingatímum í Sundlaug Dalvíkur.