Fréttir og tilkynningar

Marel opnar þjónustuskrifstofu á Dalvík

Marel opnaði þjónustuskrifstofu á Dalvík föstudaginn 29. júní síðastliðinn, skrifstofan opnaði sama dag og 20 ára skráningarafmælis Marel í Kauphöll Íslands var fagnað. Skrifstofan er á þriðju hæð í ,,kaupfélagshúsinu&qu...
Lesa fréttina Marel opnar þjónustuskrifstofu á Dalvík

Sumarfrí

Við erum í sumarfríi frá 16. júlí til 15. ágúst. Við mætum aftur fimmtudaginn 16. ágúst. Hafið það gott í sumarfríinu :) Kær kveðja, Kennarar Kátakots
Lesa fréttina Sumarfrí

Sumarfrí

Við erum í sumarfríi frá 16. ágúst til 15. júlí. Við mætum aftur fimmtudaginn 16. ágúst. Hafið það gott í sumarfríinu :) Kær kveðja, Kennarar Kátakots
Lesa fréttina Sumarfrí
Skógarferð

Skógarferð

Í dag skelltum við okkur í gönguferð upp í skógarreit í þessu líka dásamlega veðri. Við könnuðum umhverfið, lékum okkur og borðuðum hádegismatinn þar. Við fengum grillaðar pylsur og Svala með. Yndislegur dagur í alla...
Lesa fréttina Skógarferð
Gjafir frá foreldrafélaginu

Gjafir frá foreldrafélaginu

Nú erum við heldur betur heppin. Stjórn foreldrafélagsins kom með gjafir til okkar fyrir hönd allra foreldra Kátakotsbarna. Við fengum lítið trampólín sem við getum hoppað á innandyra, stækkunargler, kíkja og smásjá. Þett...
Lesa fréttina Gjafir frá foreldrafélaginu

Sumartónlist á Hvoli 14.júlí

Sumartónlist hljómar á Hvoli laugardaginn 14.júlí næstkomandi kl. 14:00. Hjónin Lára Sóley Jóhannsdótti og Hjalti Jónsson flytja og syngja fallega sumartónlist við fiðlu og gítarundirleik. Aðgangseyrir. www.dalvik.is/byggdasafn
Lesa fréttina Sumartónlist á Hvoli 14.júlí
Gönguferðir í júlí 2012

Gönguferðir í júlí 2012

Veðrið hefur leikið við okkur á Leikbæ í allt sumar, við höfum notið þess að vera úti, bæði á leikskólalóð og utan hennar. Tvær lengri gönguferðir hafa verið farnar með allan barnahópinn í júlí, annars vegar í fj...
Lesa fréttina Gönguferðir í júlí 2012

Kaldvatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi 12. júlí

Vegna nýtengingar verður kaldavatnslaust í hluta Goðabrautar frá Stórhólsvegi og norður úr, að Stórhólsvegi meðtöldum, á morgun 12. júlí.
Lesa fréttina Kaldvatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi 12. júlí

Fiskidagurinn mikli 2012 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum ...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2012 - útimarkaður

Könnun Einingar –Iðju á launum í Vinnuskólanum

Varðandi fréttar í DB blaðinu 28. júní um samanburð á launum í Vinnuskólanum í Dalvíkurbyggð og nágrannasveitarfélögunum, langar mig að það komi fram að Dalvíkurbyggð er að borga jafnari laun fyrir unglinga 14-16 ára þar s...
Lesa fréttina Könnun Einingar –Iðju á launum í Vinnuskólanum

Opnunartími bæjarskrifstofu frá 16. júlí til og með 15. ágúst 2012

Bæjarskrifstofan verður opin frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu 16. júlí til og með 15. ágúst 2012 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00 n...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu frá 16. júlí til og með 15. ágúst 2012

Veðurspá fyrir júlímánuð frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar í byrjun júlí og í framhaldi af honum gefin út veðurspá. Tungl kviknar 19. júlí í N.A. kl. 04:04. Áttir verða rokkandi í mánuðinum, en fundarmenn eru bjartsýnir á veðurfar
Lesa fréttina Veðurspá fyrir júlímánuð frá Veðurklúbbnum á Dalbæ