Fréttir og tilkynningar

Áskorun til stjórnvalda að vinna að traustara starfsumhverfi sjávarútvegs

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar frá 18. júní 2009 vegna breytinga á lögum um stjórn fiskveiða.  Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar lýsir áhyggjum vegna þeirrar óvissu sem bæði nýjar og fyrirhugaðar breytingar
Lesa fréttina Áskorun til stjórnvalda að vinna að traustara starfsumhverfi sjávarútvegs

Jónsmessubál á Tungurétt

Hið árlega jónsmessubál á vegum Ferðatrölla verður kynt við Tungurétt þriðjudagskvöldið 23. júní. Áætlað er að kveikja í bálkestinum kl. 22:00. Leikfélag Dalvíkur flytur leikverk, sungnir verða fjöldasöngvar og Kvennfél...
Lesa fréttina Jónsmessubál á Tungurétt

Göngustígur og frágangur á lóð Menningarhússins Bergs

Nú er aftur búið að opna göngustíginn á lóð Ráðhússins sem liggur á milli Menningarhússins Bergs og Ráðhússins og geta íbúar því aftur nýtt sér þennan vinsæla göngustíg en stígurinn hefur verið lokaður síðustu tvö ...
Lesa fréttina Göngustígur og frágangur á lóð Menningarhússins Bergs

Tilboð í framkvæmd á ræstingum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í framkvæmd á daglegum ræstingum í Ráðhúsi Dalvíkur, bæjarskrifstofu og kjallara, og fyrir hönd Menningarfélagsins Bergs ses. í Menningarhúsinu Bergi. Útboðsgögn og nánari lýsingu er hægt ...
Lesa fréttina Tilboð í framkvæmd á ræstingum

Tvær deildarstjórastöður á Krílakoti lausar til umsóknar

Við leikskólann Krílakot í Dalvíkurbyggð eru lausar tvær 100% stöður deildarstjóra.  Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði...
Lesa fréttina Tvær deildarstjórastöður á Krílakoti lausar til umsóknar

Dalvíkurbyggð um helgina

Það verður ýmislegt um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Í dag, föstudag, opnar nýr pitsastaður við Goðabraut 3 á Dalvík, Veró Pizzaría, og verður hægt að nýta sér ýmis tilboð í tilefni opnunarinnar. Á laugardaginn er ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina
Fuglaskoðunarhúsið risið

Fuglaskoðunarhúsið risið

Sl. laugardag var fuglaskoðunarhúsið sem Kristjána Hjartarson hefur verið að smíða heima í hlöðu á Tjörn, flutt á undirstöðurnar niður við Tjarnartjörn. Húsið er 2 x4 m að gólffleti og tekur auðveldlega heilan skólabekk ef...
Lesa fréttina Fuglaskoðunarhúsið risið
Leiklistarskólinn mættur

Leiklistarskólinn mættur

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga er nú í fullum gangi á Húsabakka. Leiklistarskólinn  er nú haldinn í tólfta sinn en hann hefur frá upphafi ve...
Lesa fréttina Leiklistarskólinn mættur

17. júní hátíðarhöld

Á morgun, 17. júní þjóðarhátíðardegi okkar Íslendinga, verður ýmislegt skemmtilegt um að vera í sveitarfélaginu. Kl. 08:00       Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 10:00  &nb...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld

Rauðhetta í kirkjubrekkunni

Laugardaginn 20. júní mun Leikhópurinn Lotta koma til Dalvíkur með nýjustu leiksýningu sína Rauðhettu. Sýnt verður á túninu fyrir neðan Dalvíkurkirkju og hefst sýningin klukkan 11:00. Sýnt er utandyra og er því um að ...
Lesa fréttina Rauðhetta í kirkjubrekkunni

Dalvíkurbyggð um helgina

Það verður ýmislegt um að vera í sveitarfélaginu um helgina. Í kvöld er fótboltaleikur kl. 20:00, Dalvík/Reynir - Völsungur og á saman tíma kl. 20:00 eru píanótónleikar í Dalvíkurkirkju en þar leika Helga Bryndís Magnúsdótti...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina
Náttúrusjóður Pálma Jónssonar styrkir Náttúrusetrið

Náttúrusjóður Pálma Jónssonar styrkir Náttúrusetrið

Náttúrusetrið á Húsabakka fékk úthlutað 300 þúsund kr. úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups, sem veitt var úr í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær.   Umsóknir voru 175 e...
Lesa fréttina Náttúrusjóður Pálma Jónssonar styrkir Náttúrusetrið