Fréttir og tilkynningar

Sjómannadagurinn 2009 í Dalvíkurbyggð

Það er tilvalið að eiga góðan dag á Dalvík á sjómannadaginn,  sunnudaginn 7. júní. Eftirfarandi dagskrá, við hæfi ungra sem aldinna, verður í boði: ? Á Byggðasafninu Hvoli opna nýjar sýningar og klukkan 12:00 verður fa...
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2009 í Dalvíkurbyggð

Þjóðlendukrafa í Dalvíkurbyggð

Á síðasta fundi bæjarráðs þann 29. maí var tekið fyrir erindi frá óbyggðanefnd þar sem tilkynnt er að fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenskra ríkisins, hefur nú afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á ves...
Lesa fréttina Þjóðlendukrafa í Dalvíkurbyggð

Rústabjörgunaræfing á Dalvík

Stór rústabjörgunaræfing var haldin í Týról á Dalvík laugardaginn 30. maí og tóku björgunarsveitir frá Dalvík, Austurlandi, Grindavík, Selfossi og Akureyri þátt í æfingunni.  Þáttakendur voru um 50 talsins að viðbættu...
Lesa fréttina Rústabjörgunaræfing á Dalvík

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla afhendir styrki

Fyrir helgina, fimmtudaginn 28, maí, afhenti Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla styrki sína fyrir árið 2009. Þetta er í 24. skipti sem úthlutað er úr sjóðnum en frá upphafi hafa runnið rúmlega 100 milljónir króna til ýmissa...
Lesa fréttina Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla afhendir styrki
Góð þátttaka í vorfuglaferð

Góð þátttaka í vorfuglaferð

Hátt í fjörutíu manns tóku þátt í vorfuglaferðinni á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka sl laugardagsmorgun. Þátttakendur voru á öllum aldri frá eins árs til áttræðs og hlýddu með athygli fræðandi frásagnir af vörum Ar...
Lesa fréttina Góð þátttaka í vorfuglaferð