Fréttir og tilkynningar

Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. nóvember 2008

Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja eftirtalin verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka: 1. Sérstök verkefni sem unnin eru fyrir börn og ungmenni og/eða með virkri þátttöku þeirra. 2. Þjálfun forystufólks, lei
Lesa fréttina Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. nóvember 2008

Gásakaupstaður ses. auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri Gásakaupstaðar ses Gásakaupstaður ses. auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra frá áramótum. Um er að ræða 70-80% starfshlutfall. Í dag hefur framkvæmdastjóri aðsetur á Akureyri en möguleiki er á aðsetri ann...
Lesa fréttina Gásakaupstaður ses. auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra
Árshátíð starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Árshátíð starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Árshátíð Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar var haldin síðastliðinn laugardag í Árskógi. Flest allir starfsmenn Dalvíkurbyggðar voru mættir í góðu skapi og skemmtu sér og öðrum. Skemmtiatriði voru fengin frá hverri stofnun&n...
Lesa fréttina Árshátíð starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2008

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun...
Lesa fréttina Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2008

Fjölmenningarsetur upplýsingar á íslensku, polskim strona, serbo-chorwackim stron

Íslenska Fjölmenningarsetur hefur það hlutverk að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við útlendinga sem búsettir eru á Íslandi, eða vilja flytja hingað erlendis frá. Fjölmenningarsetur starfrækir ...
Lesa fréttina Fjölmenningarsetur upplýsingar á íslensku, polskim strona, serbo-chorwackim stron

Útsvarslið Dalvíkurbyggðar

Hjálmar Hjálmarsson segir að liðið sé mjög jákvætt og tilbúið í slaginn í kvöld. Hann segir liðið hafa verið á þrotlausum æfingum síðustu daga. Það koma engar neikvæðar fréttir frá Dalvíkurbyggð þannig að ...
Lesa fréttina Útsvarslið Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð mætir Borgarbyggð í Útsvari á föstudagskvöld

Dalvíkurbyggð og Borgarbyggð mætast í Útsvari spurningaþætti á Rúv á föstudagskvöld. Í liði Dalvíkurbyggðar eru aftur þeir Magni Óskarsson og Hjálmar Hjálmarsson en ný í hópinn kemur Elín Björk Unnarsdóttir. Við styðju...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð mætir Borgarbyggð í Útsvari á föstudagskvöld

Opið hús í Yogasetrinu Húsabakka

Opið hús verður í Yogasetrinu Húsabakka fimmtudagskvöldið 9. október frá klukkan 19:30 - 21:30. Allir velkomnir Anna Dóra Hermannsdóttir yogakennari
Lesa fréttina Opið hús í Yogasetrinu Húsabakka

OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMÆRA 2009 - Akureyri

Nú er undirbúningur fyrir List án landamæra 2009 hafinn Opinn fundur verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 15. október kl. 10:30 Staðsetning: 2. hæð í Ráðhúsinu (Geislagötu 9) - List án landamæra er Listahátíð sem haldin er ...
Lesa fréttina OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMÆRA 2009 - Akureyri
Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Síðastliðinn laugardag 4. október, úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta þriðja úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Alls bárust rá
Lesa fréttina Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Framtíðin er á Húsabakka

Fimmtudagskvöldið 16. október kl. 20:30 verður haldinn almennur fundur í sal Dalvíkurskóla um Náttúrusetur á Húsabakka. Þrátt fyrir kreppu í fjármálakerfinu eru víða sóknarfæri. Eitt slíkt er fólgið í væntanlegu Náttúrus...
Lesa fréttina Framtíðin er á Húsabakka

Hér er kona – um konu – frá konu – til konu

Markmið námskeiðsins eru margþætt en fyrst og fremst að byggja upp og auka  sjálfsstyrk kvenna í leik og starfi. Ætlunin er að koma saman fjóra laugardaga í október og nóvember og hafa gaman – ALLAR konur í Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Hér er kona – um konu – frá konu – til konu