Opnunartími í sundlaug Dalvíkur um jól og áramót

Opið verður í Sundlaug Dalvíkur eftir því sem hér segir:

Laugardagurinn 23. des, Þorláksmessa: 09:00-14:00
Sunnudagurinn 24. des, Aðfangadagur: 09:00-11:00
Mánudagurinn 25. des, Jóladagur: Lokað
Þriðjudagurinn 26. des, Annar í jólun: 09:00-11:00
Mánudagurinn 1. janúar, Nýársdagur: 09:00-11:00

Alla aðra daga er opið eins og venjulega.