Fréttir og tilkynningar

Jólatrésskemmtun 30. desember

Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal heldur jólatrésskemmtun að Rimum laugardaginn 30. desember. Skemmtunin hefst kl. 14:00. Að venju verður sungið og gengið í kringum jólatréð, lesin jólasaga og vonandi frétta jólasveinarnir af
Lesa fréttina Jólatrésskemmtun 30. desember

Útleiga á Sundskála Svarfdæla

Starfsfólk Sundlaugar Dalvíkur hefur tekið við umsjón með Sundskála Svarfdæla en Sólveig Sigurðardóttir hefur haft umsjón með Sundskálanum hingað til. Þetta hefur þær breytingar í för með sér að nú verða leigjendur að ná...
Lesa fréttina Útleiga á Sundskála Svarfdæla

Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins

Í athöfn í Ketilhúsinu á Akureyri síðdegis í gær afhenti Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri, verðlaun í samkeppni um hönnun merkis fyrir félagið "Matur úr héraði - Local food" en félagið hefur að markmi
Lesa fréttina Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins