Fréttir og tilkynningar

Skólamáltíðir-útboð

Dalvíkurbyggð Skólamáltíðir - Útboð Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í þremur skólum  sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 2005-2006. Um er að ræða grunnskólana ...
Lesa fréttina Skólamáltíðir-útboð

,,Svarfaðardalur í Vesturheimi", sagnaþing á Húsabakka

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar  stendur fyrir sagnaþingi í félagsheimilinu Rimum við Húsabakkaskóla fimmtudaginn 7.júlí, kl 20 30. Þar mun Haraldur Bessason flytja erindi sem kallast ,,Svarfaðardalur í Vesturheimi" en það ...
Lesa fréttina ,,Svarfaðardalur í Vesturheimi", sagnaþing á Húsabakka
Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll verður opið á íslensk safnadaginn sunnudaginn 10. júlí frá kl. 11:00-18:00. Eldsmiðurinn Beate Stormo frá Kristnesi við Eyjafjörð sýnir listir sínar en hún mun hafa með sér smiðj og steðja og hamra heitt j
Lesa fréttina Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Upplýsingar um skipan bæjarstjórnar og bæjarráð Dalvíkurbyggðar

Á 127. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 21. júní 2005 fóru fram kosningar skv. 18. og 62. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar og skv. 14. gr.  Sveitarstjórnarlaga en m.a. er kosið til ...
Lesa fréttina Upplýsingar um skipan bæjarstjórnar og bæjarráð Dalvíkurbyggðar
67.000 ferðmenn í Dalvíkurbyggð

67.000 ferðmenn í Dalvíkurbyggð

Nú er komin út skýrsla sem ber nafnið Ferðamenn á Dalvík 2001-2004 en fyrirtækið Rannsóknir - og ráðgjöf ferðaþjónustunnar sáu um að vinna skýrsluna fyrir Dalvíkurbyggð. Samkvæmt skýrslunni var fjöldi erlendra ferðamanna
Lesa fréttina 67.000 ferðmenn í Dalvíkurbyggð

Gönguleiðakort á Tröllaskaga

Hólaskóli hefur gefið út gönguleiðakort sem heitir "Gönguleiðir á Tröllaskaga, Heljardalsheiði - Hólamannavegur - Hjaltadalsheiði." Kortið er í mælikvarðanum 1:50.000 og nær yfir miðjan Tröllaskaga. Útgáfa þessa korts þykir...
Lesa fréttina Gönguleiðakort á Tröllaskaga

Dagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Dagskrá á 17. júní kl. 11:00    Víðavangshlaup, á vegum frjálsíþróttadeildar UMFS.  Skráning og mæting við sundlaug Dalvíkur hálftíma fyrir keppni. kl. 14:00    DalvíkurkirkjaTónlist.Hátíðará...
Lesa fréttina Dagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Stofnun Menningar - og náttúrufræðiseturs

Sparisjóður Svarfdæla og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ákveðið að hafa, í samstarfi við Dalvíkurbyggð, forystu um stofnun menningar- og náttúrufræðaseturs á Húsabakka í Svarfaðardal og verður rekstur setursins í höndum sérstak...
Lesa fréttina Stofnun Menningar - og náttúrufræðiseturs

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2004

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar liggur nú fyrir vegna ársins 2004. Fyrri umræða fór fram í bæjarstjórn 3. maí 2005 og seinni umræða 24 maí 2005. Ársreikningurinn var samþykktur samhljóða. Rekstrarniðurstaða ársins er ...
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2004
Byggðasafnið Hvoll opnar með pompi og prakt

Byggðasafnið Hvoll opnar með pompi og prakt

Síðasta laugardag, þann 28. maí, var byggðasafnið Hvoll formlega opnað eftir vetrarlokun. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson opnaði nýja Kristjánsstofu og einnig afhjúpaði Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður,...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll opnar með pompi og prakt
Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma er haldinn 19. júní næstkomandi á öllum Norðurlöndunum og í annað skipti á Íslandi. Þennan dag gefst fólki víðs vegar um landið kosstir á að fara í stutta gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsög...
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma
Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð

Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð

Eftir að samræmdu prófunum lauk nú á dögunum slettu 10. bekkingar ærlega úr klaufunum í bráðskemmtilegri óvissuferð sem endaði með hátíðarkvöldverði inní Sveinbjarnargerði. Í óvissuferðinni þurfti að taka þátt í ýmsu...
Lesa fréttina Samræmdu prófunum fagnað með óvissuferð