Dagskrá 17. júní í Dalvíkurbyggð

Dagskrá á 17. júní

kl. 11:00    Víðavangshlaup, á vegum frjálsíþróttadeildar UMFS.  Skráning og mæting við sundlaug Dalvíkur hálftíma fyrir keppni.

kl. 14:00    Dalvíkurkirkja
Tónlist.
Hátíðarávarp
Verðlaunaafhending fyrir víðavangshlaup.
Fjallkona
Tónlist frá Tónlistaskóla Dalvíkur.

Kaffisala í Safnaðarheimilinu á vegum UMFS

kl. 15:30    Björgunarsveit Dalvíkur sýnir sig.

kl. 16:00    Ævintýraland, hestar, þrautabraut og bátar í fólkvanginum við Stórholtstjörn fyrir ofan bæinn

kl. 20.00    Skemmtidagskrá í Víkurröst,
Mike Attack, Kristján Ingimarsson flytur hluta úr gamanleik sem hann var tilnefndur til dönsku Reumert leiklistaverðlaunanna fyrir.
The Mashed Bananas frá Dalvík spilar frumsamið efni
ATH ölvun og meðferð vímuefna stranglega bönnuð