Fréttir og tilkynningar

Gistiheimilið Árgerði nær Green Globe vottun

Gistiheimilið Árgerði nær Green Globe vottun

Gistiheimilið Árgerði, www.argerdi.com, hefur nýverið náð viðmiðum green Globe 21 umhverfismerkisins.  Unnið hefur verið að þessu markmiði í rúmt ár frá því að núverandi eigendur tóku við Árgerði og stofnuðu Ferðaþjó...
Lesa fréttina Gistiheimilið Árgerði nær Green Globe vottun

Fundur bæjarstjórnar 15.2.2005.

120. fundur 51. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 15. febrúar  2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  &n...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 15.2.2005.

Örsögusamkeppni

Örsögusamkeppni MENOR og Tímarits Máls og menningar Menningarsamtök Norðlendinga, MENOR, efnir til samkeppni um örsögur í vetur í samstarfi við Tímarit Máls og menningar.  Örsögur eru nefndar örstuttar smásögur, oft með lj...
Lesa fréttina Örsögusamkeppni

Öskudags - TENGJA

Öskudags - Tengja Húsabakka 7. febrúar 2004    Veðurspá: Spáð eru einhverju frosti, vestlægum vindi og éljum svo það er eins gott að vera nokkuð vel búinn.   Dagskrá öskudagsins í Húsabakkaskóla: 9: 30 Skólab...
Lesa fréttina Öskudags - TENGJA

Febrúar - TENGJA

Febrúar Tengja er nokkuð seint á ferðinni að þessu sinni og er beðist velvirðingar á því. Janúar leið hratt á Húsabakka og nú er komið að annaskiptum með prófadögum, vetrarfríi og ýmsu öðru sem við getum látið okkur hlakka til. Allt lítur út fyrir að febrúar verði nokkuð annasamur á Húsabakka. Samr…
Lesa fréttina Febrúar - TENGJA

Vaxtasamningur Eyjarfjarðar

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar er samstarfsverkefni opinberra aðila og einkaaðila um uppbyggingu atvinnulífs við Eyjafjörð. Unnið er samkvæmt kenningum um fyrirtækjaklasa með samvinnu fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga um eflingu atvi...
Lesa fréttina Vaxtasamningur Eyjarfjarðar

Tónlistarskóli Dalvíkur

Tónlistarskóli Dalvíkur   Vorönnin er að hefjast og nú getum við bætt við nokkrum nemendum  í eftirfarandi greinar:     Suzukipíanó, píanó, hljómagítar, söngur(raddþjálfun) og málmblásturshljóðf...
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkur

Afsláttur fasteignagjalda

  Reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar. 1. gr. Til að geta átt rétt á afslætti af fasteignaskatti samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar ...
Lesa fréttina Afsláttur fasteignagjalda

II námskeið í ullarþæfingu

Námskeið í ullarþæfingu Kennari:              Ingibjörg Kristinsdóttir (Lilla) Fjöldi skipta:       Fjögur kvöld  Hvenær:  &...
Lesa fréttina II námskeið í ullarþæfingu

Sölu - TENGJA

Sölu - Tengja Húsabakka 17. janúar 2005 Heil og sæl,  nú er hægt að eignast árshátíð Húsabakkaskóla árið 2004 sem á DVD - diski og horfa á hana aftur og aftur heima í stofu. Hver diskur kostar 1.500.- og mun ágóðinn...
Lesa fréttina Sölu - TENGJA

Bæjarpósturinn birtist á ný

Bæjarpósturinn kemur aftur út n.k. fimmtudag, 20. jan eftir nokkurt hlé. Útgáfufélagið Rimar ehf sem gefur út Norðurslóð hefur tekið við útgáfunni en blaðið verður áfram prentað í prentsmiðju Víkurprents á Dalvík. Fyrir ...
Lesa fréttina Bæjarpósturinn birtist á ný

Tónlistarskóli Dalvíkur leggur sitt af mörkum til söfnunarinnar - Neyðarhjálp í norðri

Í dag, föstudaginn 14. janúar,  ætla nokkrir nemendur skólans að spila á Glerártorgi og er þetta liður í söfnun til styrktar þeim sem þjást vegna hamfaranna í Asíu. Dagskráin, sem er á vegum Tónlistarskólans á Akure...
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkur leggur sitt af mörkum til söfnunarinnar - Neyðarhjálp í norðri