Fréttir og tilkynningar

Skýrsla um færslu á starfsemi Húsabakkaskóla til Dalvíkurskóla

Út er komin skýrsla Skólaþróunarsviðs Kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Skýrsluhöfundar eru þeir Trausti Þorsteinsson og Helgi Gestsson. Skýrsluna í heild sinni er að finna hér. 
Lesa fréttina Skýrsla um færslu á starfsemi Húsabakkaskóla til Dalvíkurskóla

Umsóknir um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar

Umsóknarfrestur um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar er liðinn. Alls sóttu 11 aðilar um starfið. Eftirtaldir aðilar sóttu um starf Félgasmálastjóra Dalvíkurbyggðar:   Arinbjörn Kúld Akureyri Auður Herdís Sigur
Lesa fréttina Umsóknir um starf Félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar

Kynningar - og umræðufundur á vegum Fræðsluráðs Dalvíkurbyggða

  Fundarboð Almennur kynningar- og umræðufundur verður haldinn að Rimum, Svarfaðardal, fimmtudaginn 7. október 2004 kl. 20.30. Dagskrá: 1.    Framtíðarskipan grunnskólamála í Dalvíkurbyggð.   Ath: Þess ...
Lesa fréttina Kynningar - og umræðufundur á vegum Fræðsluráðs Dalvíkurbyggða

Fundur bæjarstjórnar 5.10.2004

112. fundur 43. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimil Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. október  2004 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  &n...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 5.10.2004

Æskulýðsfulltrúi í ársleyfi

Bjarni Gunnarsson íþrótta - og æskulýðsfulltrúi hefur fengið ársleyfi frá störfum hjá Dalvíkurbyggð og hefur tekið við starfi forstöðumanns Ungmenna - og tómstundabúða UMFÍ að Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu.  Að
Lesa fréttina Æskulýðsfulltrúi í ársleyfi

Október - Tengja Húsabakkaskóla er komin út.

Þrátt fyrir verkfall Félags grunnskólakennara þá kemur Tengja, fréttabréf Húsabakkaskóla út eins og ekkert sé. Í október Tengju eru upplýsingar um skólastarfið eins og það myndi verða ef ekkert verkfall væri í gangi. Foreldrar og aðrir sem fylgjast með skólastarfinu vita þá hvað verður á seyði í Hús…
Lesa fréttina Október - Tengja Húsabakkaskóla er komin út.

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2005: Frestur til að skila inn erindum, umsóknum, tillögum og/eða ábendingum rennur út 30.9.2004.

Minnt er á að að hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2005.  Auglýst hefur verið eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkur...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2005: Frestur til að skila inn erindum, umsóknum, tillögum og/eða ábendingum rennur út 30.9.2004.

Frumkvöðlaskóli Impru Nýsköpunarstöðvar

Hugmyndafræðin að baki Frumkvöðlaskólans byggir á því að tengja nám og framkvæmd raunverulegra verkefna. Frumkvöðlar þurfa ekki aðeins á fræðilegri- og viðskiptaþekkingu að halda, þeir þurfa hagnýta reynslu í frumkvöðla...
Lesa fréttina Frumkvöðlaskóli Impru Nýsköpunarstöðvar

Leikskólastafsemi á Húsabakka í verkfalli

Skólastjóri Húsabakkaskóla vill koma því að framfæri að leikskóladeild Húsabakkaskóla mun starfa eins og venjulega fyrir utan það að ekki verður starfsemi á mánudögum á meðan á verkfalli stendur. Að auki verður en...
Lesa fréttina Leikskólastafsemi á Húsabakka í verkfalli

Verkfall Kennarasambands Íslands

                       Verkfalls -Tengja Dalvík 17. september 2004 Til foreldra og/eða forráðamanna grunnskólanemenda í Dalvík...
Lesa fréttina Verkfall Kennarasambands Íslands

Starf félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að að ráða til sín félagsmálastjóra til að vinna að og bera ábyrgð á starfsemi er heyrir undir félagsmálasvið sveitarfélagsins. Starfssvið: Aðkoma að stefnumótun og gerð starfsáætlana  ...
Lesa fréttina Starf félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Opnunartími bókasafns

  Bókasafnið  er opið: Mánudaga      kl. 14.00 - 17.00 Þriðjudaga      kl. 14.00 - 17.00 Miðvikudaga  kl. 14.00 - 17.00 Fimmtudaga    kl. 14.00 - 19.00 Föstudaga       kl. 14.00 - 17.00 Thema mánaðarins á bó...
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns