Jólaball Lions-klúbbsins Sunnu

Jólaball Lions-klúbbsins Sunnu verður haldið miðvikudaginn 29. desember kl. 17:00 í Víkurröst. Þar verður margt gert til gamans og kaffi og smákökur verða seldar á staðnum fyrir lítinn pening. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur.

Lions- klúbburinn Sunna