Fréttir og tilkynningar

Um Svarfdælskan mars 2004

Svarfdælskur mars verður haldinn dagana 26. og 27. mars nk. Dagskráin verður sem hér segir: Föstudagur 26. mars: Heimsmeistarakeppni í Brús, haldin að Rimum í Svarfaðardal. Spilað verður í meistarflokki og 1. flokki. Einnig fer fra...
Lesa fréttina Um Svarfdælskan mars 2004
Fjársöfnun í kjölfar vélsleðaslyss

Fjársöfnun í kjölfar vélsleðaslyss

Aðstandendur Guðmundar Jóns Magnússonar, sem fórst í vélsleðaslysi 5. mars síðastliðinn í Karlsárdal norðan Dalvíkur, hafa hrundið af stað fjársöfnun til stuðnings ungri sambýliskonu hans og 9 mánaða syni. Unga fjölskyldan ...
Lesa fréttina Fjársöfnun í kjölfar vélsleðaslyss
Góð ferð á Samfés

Góð ferð á Samfés

Föstudaginn 27. febrúar sl. hélt hópur rúmlega 70 ungmenna úr félagsmiðstöðinni í Víkurröst til Reykjavíkur til að fara á Samfésball. Samfés eru samtök félagsmiðstöðva á Íslandi (www.samfes.is) sem halda fjölmarga viðburði sem og fræðslufundi ár hvert fyrir ungmenni í félagsmiðstöðvunum og starfsfól…
Lesa fréttina Góð ferð á Samfés
Ný þjónusta - Símaráðgjöf Júlla

Ný þjónusta - Símaráðgjöf Júlla

Júlíus Júlíusson á Dalvík hefur hafið rekstur á nýrri símaþjónustu. Þjónustan er tvískipt, en hún er byggð upp á málefnum sem Júlíus hefur reynslu af og hefur verið að vinna við mörg undanfarin ár. Allar nánari upplýsin...
Lesa fréttina Ný þjónusta - Símaráðgjöf Júlla
Matur 2004

Matur 2004

Dagana 26-29 febrúar sl. var haldin í Fífunni í Kópavogi sýningin Matur 2004. Meðal sýnenda voru þrjú fyrirtæki úr Dalvíkurbyggð, Ektafiskur,Íslandsfugl og Sælgætisgerðin Moli. Þessi fyrirtæki kynntu vörur sínar og er óhætt...
Lesa fréttina Matur 2004
Landsbjörg heimsækir Árskógarskóla

Landsbjörg heimsækir Árskógarskóla

Hanna Bjarney Valgarðsdóttir fulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar heimsótti Árskógarskóla fimmtudaginn 26. febrúar sl. og hitti nemendur í 4. - 6. bekk. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna fyrir nemendum nýtt námsefni í ...
Lesa fréttina Landsbjörg heimsækir Árskógarskóla
Þriggja karlakóra mót

Þriggja karlakóra mót

Laugardaginn 21. febrúar kl 17:00 verður haldið í Dalvíkurkirkju þriggja karlakóra mót. Þar munu syngja Karlakór Dalvíkur, Karlakór Akureyrar Geysir og Karlakór Eyjafjarðar. Hver kór mun vera með sína dagskrá og svo munu þeir ...
Lesa fréttina Þriggja karlakóra mót

Sælgætisframleiðsla á Dalvík

Tilraunaframleiðsla er hafin hjá Mola ehf., nýju sælgætisframleiðslufyrirtæki í Dalvíkurbyggð, en fyrirtækið er til húsa í húsnæði í eigu Íslandsfugls. Búið er að gera tilraunir með framleiðslu á nokkrum gerðum af brjóstsykri og sleikipinnum og hefur gengið vel að sögn eigenda fyrirtækisins. Gert er…
Lesa fréttina Sælgætisframleiðsla á Dalvík
Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar

Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur opnað aðgang að landupplýsingakerfi sínu. Í kerfinu má m.a. sjá kort af bænum, legu lagna og gatna. Einnig er hægt að skoða teikningar af húsum, fá upplýsingar um fasteignamat, íbúaskrá skráningu örnefna o...
Lesa fréttina Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar
Balleball - nýr leikur

Balleball - nýr leikur

  Ágætu kennarar, foreldrar og aðrir áhugasamir um hreyfingu barna og ungmenna.   N.k. fimmtudag, þann 12. febrúar kl. 16:30 - 19:00, verður í íþróttasalnum í Árskógarskóla haldin kynning á BALLEBALL, sem er ný í
Lesa fréttina Balleball - nýr leikur

Bæjarráð mótmælir ...

Á 224. fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 10. apríl 2003 var til umfjöllunar erindi frá félagsmálaráðuneytinu um húsaleigubætur, bréf dagsett þann 24. mars 2003, þar sem m.a. kemur fram að áætlað fjármagn sem til ráðstöfunar er úr Jöfnunarsjóði á árinu 2003 vegna greiðslu sveitarfélaga á húsaleigu…
Lesa fréttina Bæjarráð mótmælir ...

Afsláttur Fasteignagjalda

Af gefnu tilefni er rétt að taka fram að í reglum um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega er skýrt kveðið á um að með umsókn þurfi að fylgja endurrit skattframtals, staðfestu af skattst...
Lesa fréttina Afsláttur Fasteignagjalda