Fréttir og tilkynningar

Dagskrá á 17. júní

Að venju verður margt við að vera á 17. júní í Dalvíkurbyggð. Opið hús verður hjá ferðaþjónustuaðilum, sundlaugarveisla í sundlauginni, rímur kveðnar í Byggðasafninu og auk þess hefðbundin dagskrá við Dalvíkurkirkju. En...
Lesa fréttina Dagskrá á 17. júní

Ráðið í starf Upplýsingafulltrúa

Margrét Víkingsdóttir hefur verið ráðin í starf upplýsingafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð og mun hún hefja störf í haust. Hún tekur við starfinu af Þórði Kristleifssyni sem mun láta af störfum síðar í sumar. Margrét er fædd ...
Lesa fréttina Ráðið í starf Upplýsingafulltrúa

Góð útkoma úr Vinnustaðargreiningu

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar lét á dögunum IMG framkvæma Vinnustaðargreiningu fyrir alla starfsmenn Dalvíkurbyggðar. Er þetta í fyrsta skipti sem greining sem þessi er gerð fyrir sveitarfélag á Íslandi. Vinnustaðargreining er umb...
Lesa fréttina Góð útkoma úr Vinnustaðargreiningu
Fagridalur, nýr dalur á Ráðhúslóðinni!

Fagridalur, nýr dalur á Ráðhúslóðinni!

Föstudaginn 28. maí var opnuð á lóð Ráðhúss Dalvíkur listverkasýning ungra listamanna á Dalvík. Listamennirnir eru á aldrinum 1-6 ára og eru allir á Leikskólanum Fagrahvammi. Listaverkin eru úr steinum sem börnin máluðu og bre...
Lesa fréttina Fagridalur, nýr dalur á Ráðhúslóðinni!
Dalvískir foreldrar standa sig best

Dalvískir foreldrar standa sig best

Aldrei hafa verið fleiri börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað, en notkun viðeigandi búnaðar jóx nokkuð milli ára, samkvæmt könnun sem Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Umferðastofa og Árverkni framkvæmdu í lok apríl. ...
Lesa fréttina Dalvískir foreldrar standa sig best
Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið

Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið

Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið. Á undanförnum árum hefur Hitaveita Dalvíkur lagt til fjárhæð til skógræktarmála.Í ár var lögð til ein milljón króna og var Garðyrkjustjóra Dalvíkurbyggðar falið að halda uta...
Lesa fréttina Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið
Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.

Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.

Þann 2. júní n.k. verða liðin 70 ár frá  Dalvíkurskjálftanum mikla 1934. Að því tilefni verður opnuð á Byggðasafninu Hvoli ný sýning helguð skjálftanum. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og frásögnum fólks sem uppli...
Lesa fréttina Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.
Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma verður haldinn á öllum Norðurlöndunum ásamtFæreyjum og Grænlandi þann 13. júní næstkomandi. Þá gefst fólki víðs vegar um landið kostur á að fara stutta gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsögn u...
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma
Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins

HÁSKÓLI UNGA FÓLKSINS - SKRÁNING ER HAFIN Á www.ung.is Um miðjan júní tekur Háskóli Íslands á sig nýjan blæ, þegar kennsla hefst í fyrsta sinn í Háskóla unga fólksins. Nemendur skólans verða á aldrinum 12-16 ára, þ.e. bör...
Lesa fréttina Háskóli unga fólksins
Fjöldi fuglategunda í Friðlandinu.

Fjöldi fuglategunda í Friðlandinu.

Í Friðlandi svarfdæla, elsta votlendisfriðlandi á Íslandi verpa fjölmargar fuglategundir. Vitað er um 36 tegundir fugla sem valið hafa Friðlandið sem ákjósanlegan stað til að ala upp afkvæmi sín. Fjórtán anda og gæsategundir ve...
Lesa fréttina Fjöldi fuglategunda í Friðlandinu.
Nýr slökkvibíll

Nýr slökkvibíll

Fimmtudaginn 27. maí nk. Kl 13:30 til 16:00 mun nýr og glæsilegur slökkvibíll, Slökkviliðs Dalvíkur verða til sýnis fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar við Slökkviliðstöðina við Gunnarsbraut. Einnig munu verða til sýnis önnur t
Lesa fréttina Nýr slökkvibíll

Sparkvöllur á Dalvík

KSÍ hefur ákveðið að úthluta 60 sparkvöllum til sveitarfélaga víðs vegar um landið eftir að hafa fengið tilboð í gervigras á vellina, en það verður hlutverk KSÍ að útvega og leggja fyrsta flokks gervigras á vellina sveitarf
Lesa fréttina Sparkvöllur á Dalvík