Dagskrá á 17. júní
Að venju verður margt við að vera á 17. júní í Dalvíkurbyggð. Opið hús verður hjá ferðaþjónustuaðilum, sundlaugarveisla í sundlauginni, rímur kveðnar í Byggðasafninu og auk þess hefðbundin dagskrá við Dalvíkurkirkju. En...
15. júní 2004