Á sunnudaginn, 5. maí, verður Þuríður Oddný 5 ára. Við héldum uppá afmælið hennar í leikskólanum í dag með því að leyfa henni að gera sér glæsilega kórónu, hún flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávextina. Svo ...
Heita vatnið verður tekið af í Sunnubraut (allri), mánudaginn 6. maí frá klukkan 10:00-12:00. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá sína fyrir maímánuð 2013. Ekki voru fundarmenn mjög glaðir með apríl spána enda kom í ljós að frekar vont hafði verið að spá í veðurhorfur þann mánuðinn...
Alls greiddu 1018 íbúar atkvæði í Dalvíkurbyggð í alþingiskosningunum sem fram fóru á laugardaginn var. Á kjörskrá voru 1291 og því var kjörsókn 78,85%.
Í það heila greiddu 193.792 kjósendur atkvæði í alþingiskosnin...
Í dag þriðjudaginn 30. apríl buðu börnin ömmum og öfum sínum í kaffi á leikskólann, jafnt stuttum sem löngum Ömmurnar og afarnir gáfu sér góðann tíma með börnunum og nutu börnin svo sannarlega nærveru þeirra þessa stund. ...
Starf grunnskólakennara í Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð
Við erum að leita að kennara frá 1. ágúst 2013. Okkur vantar fjölhæfan kennara sem getur t.d. verið umsjónarkennari, kennt smíði-, textíl- og myndmennt!
Árskógarskóli er heildstæður leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ág...
Hátt í hundrað manns komu á opnunarhátíðina á Húsabakka sl. fimmtudag, sumardaginn fyrsta, þrátt fyrir afleitt veður og vetrarríki í dalnum. Hátíðin byrjaði með því að atriðið „Hægt, hægt“ var sett af stað. Gagnvirki flórgoðinn var var um sig í gastaganginum, flaug margsinnis af hreiðrinu og ungarni…
Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar í samstarfi við leik- og grunnskóla var að fá styrkveitingu frá Sprotasjóði upp á 900.000 kr fyrir verkefninu Jafnrétti-setjum gleraugun á nefið.
Verkefnið gengur út á það að vinna markvisst...
Í fyrra sagði fjörutíu og átta ára, þriggja barna faðir mér að hann ætti sér draum um að búa til dansverk og flytja það í heimabæ sínum, Akureyri. Ármann Einarsson er 172 cm. á hæð, með óvenjulega framstæða bumbu og eins...
Kosningar til Alþingis verða í Dalvíkurskóla laugardaginn 27. apríl 2013. Gengið er inn að vestan.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.
Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér.
Kjö...
Nemendur úr Dalvíkurskóla í vinnustaðakynningu í Kátakoti
Miðvikudaginn sl. fengum við heimsókn frá nemendum í 8.-10. bekk úr Dalvíkurskóla sem komu í vinnustaðakynningu með kennara sínum honum Adda Sím. Okkar börnum fannst þetta skemmtileg tilbreyting á deginum og gáfu eldri ...
Þann 22. apríl varð hún Matthildur Freyja 6 ára, hún var stödd í höfuðborginni þann dag þannig að haldið var upp á afmælið hennar í gær. Hún byrjaði á því að gera sér stór glæsilega kórónu og fór út og flaggaði í...