Svarfaðardalshringur Eimskips 15. júní
Laugardaginn 15. júní verður Svarfaðardalshringur Eimskips. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir – annars vegar Svarfaðardalshringinn, sem er tæpir 26 km. og hins vegar 10 km. Nýjung í ár er hjólreiðakeppni og skulu hjólrei...
13. maí 2013