Námskeið í útsaumi
Björk Ottósdóttir verður með námskeið í útsaumi dagana 6. og 7. janúar n.k. í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 17:00 til 20:00
Kennsla í frjálsum saum og/eða húlföldun.
Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og...
20. desember 2013