Fréttir og tilkynningar

Þegar piparkökur bakast

Þegar piparkökur bakast

Nú loksins er desember runninn upp. Við höfum haft það notalegt í þessari viku, þrátt fyrir veikindi á bæði börnum og kennurum. Við hlustum á jólatónlist, föndrum smá og svo vorum við að baka og skreyta pi...
Lesa fréttina Þegar piparkökur bakast
Jólaþorpið risið

Jólaþorpið risið

Jólaþorpið 2013 er risið og íbúar þess fluttir inn. Ýmislegt hefur gerst hjá íbúum þorpsins á þessu ári sem er að líða og eru íbúar Dalvíkurbyggðar hvattir til að koma við á skrifstofum Dalvíkurbyggðar til að kynna sér...
Lesa fréttina Jólaþorpið risið

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á fundi sínum hinn 26. nóv. 2013 samþykkt tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024. Með vísan til 3. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur nefndin jafnframt sent tillögu...
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Klukkur klingja og Jólakonfekt í Bergi

Tónlistarhátíðin Bergmál á Dalvík verður haldin í fjórða sinn dagana 6. og 7. desember 2013. Hátíðin hefur verið haldin að sumarlagi í þrjú skipti frá árinu 2010, með þrennum til fimm tónleikum í hvert skipti. Hátíðin
Lesa fréttina Klukkur klingja og Jólakonfekt í Bergi

Valur ráðinn í starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið. Ákveðið hefur verið að ráða Val Þ...
Lesa fréttina Valur ráðinn í starf umhverfisstjóra

Í hópi bestu sveitarfélagavefja

Vefur Dalvíkurbyggðar er í hópi bestu sveitarfélagavefjanna samkvæmt úttekt Sjá sem gerð er fyrir Innanríkisráðuneytið. Gerð var úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga haustið 2013 og er það í fimmta ...
Lesa fréttina Í hópi bestu sveitarfélagavefja

Sveitarstjórnarfundur 3. desember

DALVÍKURBYGGÐ 252.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 3. desember 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1311012F - Byggðará...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 3. desember
Sameiginlegt afmæli október- og nóvemberbarna

Sameiginlegt afmæli október- og nóvemberbarna

Í dag héldum við sameiginlega afmælisveislu fyrir börnin sem áttu afmæli í október og nóvember hjá okkur. Þetta var heldur betur fjöldi því 2 börn áttu afmæli í október, þau Bryndís Lalita og Matthías Helgi og svo voru þau...
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli október- og nóvemberbarna

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi óskast til starfa

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er einn af lykilstjórnendum fræðslu- og menningarsviðs. Gildi sviðsins eru virðing,...
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi óskast til starfa
Orri Freyr 4 ára

Orri Freyr 4 ára

Á morgun, 30. nóvember verður Orri Freyr 4 ára. Hann hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum í dag og bjó sér til glæsilega kórónu. Hann flaggaði líka íslenska fánanum og bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni. Svo var a...
Lesa fréttina Orri Freyr 4 ára
Þorri Jón 4 ára

Þorri Jón 4 ára

Þorri Jón varð 4 ára þann 21. nóvember síðastliðinn. Hann var veikur á afmælisdaginn en hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum í dag. Hann bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagga
Lesa fréttina Þorri Jón 4 ára
Kristján Sölvi 5 ára

Kristján Sölvi 5 ára

Þann 21. nóvember varð Kristján Sölvi 5 ára. Hann hélt upp á daginn í leikskólanum með því að búa til glæsilega kórónu, bjóða upp á ávexti í ávaxtastundinni og flagga íslenska fánanum. Svo var auðvitað sungið fyrir ha...
Lesa fréttina Kristján Sölvi 5 ára