Fréttir og tilkynningar

Í dag kl. 10:00 - Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi

Í dag kl. 10:00 - Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi

Ertu einyrki, vinnur sjálfstætt eða í fjarvinnu? Hefur þú áhuga að hitta aðra í sömu sporum? Dalvíkurbyggð og SSNE bjóða einyrkjum, einstaklingum í fjarvinnu og sjálfstætt starfandi í kaffispjall í Menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 9. febrúar kl. 10:00. Þetta er fyrir alla sem starfa á eigin veg…
Lesa fréttina Í dag kl. 10:00 - Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi
Snjómokstur heldur áfram

Snjómokstur heldur áfram

Haldið verður áfram að moka götur og vegi sveitarfélagsins í dag, miðvikudaginn 9. febrúar, en snjómokstur hefur verið í fullum gangi bæði í gær og í morgun. Íbúar sveitarfélagsins eru sérstaklega beðnir um að passa að bílum sé ekki lagt á stöðum sem gætu truflað mokstur og einnig biðjum um að alli…
Lesa fréttina Snjómokstur heldur áfram
Tilkynning vegna snjómoksturs

Tilkynning vegna snjómoksturs

Til upplýsinga vegna færðar og veðurs. Tekin var ákvörðun seinnipartinn í dag um að moka ekki í sveitarfélaginu fyrr en í fyrramálið þar sem spár gera ráð fyrir að töluvert bæti í snjóinn í nótt. Stefnt er á að hefja mokstur á öllum vígstöðum í sveitarfélaginu í fyrrmálið en Vegagerðin ætlar sér að…
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómoksturs
Allt skólahald fellt niður í Dalvíkurbyggð þann 7. febrúar

Allt skólahald fellt niður í Dalvíkurbyggð þann 7. febrúar

Eftir tilmæli til sveitarfélaga frá Aðgerðarstjórn Almannavarna nú rétt fyrir kl. 17:00, hefur verið tekin sú ákvörðun í samráði við Almannavarnir að fella allt skólahald í Dalvíkurbyggð niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Það á við bæði um grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla. Þetta er tilkom…
Lesa fréttina Allt skólahald fellt niður í Dalvíkurbyggð þann 7. febrúar
Íslenskunámskeið hjá Símey

Íslenskunámskeið hjá Símey

Meðfylgjandi auglýsing birtist hjá Símey.is Icelandic as a second language - Level I and II in Dalvíkurbyggð
Lesa fréttina Íslenskunámskeið hjá Símey
Töf á álagningu fasteignagjalda

Töf á álagningu fasteignagjalda

Undanfarið hefur verið unnið að álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2022. Eftir að búið var að senda álagningarseðlana frá okkur til birtingar uppgötvaðist að villa var í einum gjaldliðnum og margir álagningarseðlar af þeim sem eru aðgengilegir á island.is því rangir. Unnið er að breytingaálagning…
Lesa fréttina Töf á álagningu fasteignagjalda
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Nú ber að fagna hugmyndaaugði og framtakssemi!Í dag kl. 12 fer fram úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra þar sem upplýst verður um þau flottu verkefni sem hlutu styrk að þessu sinni. Til úthlutunar voru 75 m.kr. og í heildina fengu 80 verkefni styrk sem nýtist til atvinnuuppbyggingar…
Lesa fréttina Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra
Búrfell í Svarfaðardal.
Mynd frá Guðrúnu Marinósdóttur á Búrfelli

Búrfell með hæstu meðalnyt annað árið í röð

Annað árið í röð reyndist mest meðalnyt eftir árskú vera hjá þeim Guðrúnu Marinósdóttur og Gunnari Þór Þórissyni á Búrfelli í Svarfaðardal. Þar endaði nyt eftir árskú í 8.908 kg. á árinu 2021!Þetta kom fram í Bændablaðinu 27. janúar 2022 og eru allar upplýsingar í þessari frétt fengnar að láni þaðan…
Lesa fréttina Búrfell með hæstu meðalnyt annað árið í röð
Skíðafélag Dalvíkur - útgáfa afmælisrits

Skíðafélag Dalvíkur - útgáfa afmælisrits

Þann 11. nóvember nk. verða 50 ár frá stofnun Skíðafélags Dalvíkur. Af því tilefni er stefnt að því að gefa út rit þar sem saga félagsins verður rakin í máli og myndum allt frá stofnun þess til dagsins í dag. Skíðafélagið leitar nú að myndum sem tengjast félaginu, félagsstarfinu og skíðasvæðinu fr…
Lesa fréttina Skíðafélag Dalvíkur - útgáfa afmælisrits
Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð

Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlkyns starfsmanni í tímabundna afleysingu við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá 15. mars 2022 fram í miðjan ágúst 2022. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gil…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð
Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi

Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar Laxóss ehf. á Árskógssandi var haldinn miðvikudaginn 19. janúar 2022. Í ljósi aðstæðna var fundurinn haldinn í fjarfundi en var engu að síður mjög vel sóttur. Á fundinum voru lögð fram til kynningar drög að deiliskipulagi og drög að breytingarti…
Lesa fréttina Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi
Mynd eftir Hörð Finnbogason

342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í fjarfundi, þriðjudaginn 18. janúar 2022 og hefst kl. 16:15 ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum.Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: …
Lesa fréttina 342. fundur sveitarstjórnar