Fréttir og tilkynningar

Aukadagur í hunda- og kattahreinsun

Aukadagur í hunda- og kattahreinsun

Fimmtudaginn 17. mars verður boðað til auka hreinsunardags fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð. Nú gefst tækifæri fyrir þá sem misstu af hreinsuninni fyrir áramót að mæta. Allir sem eiga skráða hunda og ketti og hafa greitt leyfisgjöld eru velkomnir með dýrin sín. Dýralæknirinn verður að störfum m…
Lesa fréttina Aukadagur í hunda- og kattahreinsun
Sumarstarf í íþróttamiðstöð

Sumarstarf í íþróttamiðstöð

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til fram í miðjan ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðs…
Lesa fréttina Sumarstarf í íþróttamiðstöð
Störf án staðsetningar - Samband íslenskra sveitarfélaga

Störf án staðsetningar - Samband íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og láta staðsetningu ekki stoppa sig í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu Sambandið er framsækinn og skemmtilegur vinnustaður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, heimavinnu, samheldinn starfsma…
Lesa fréttina Störf án staðsetningar - Samband íslenskra sveitarfélaga
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Nýsköpunar- og þróunarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2022. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífinu í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hygg…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn við íbúðakjarna og skammtímavistun í 80% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn o…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun
Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög. Umsóknarfrestur rennur út 21. mars 2022. Umsóknir skulu sendar í gegnum Íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Eingöngu er heimilt að veita stofnframlög til eftirtalinna aðila: 1. Húsnæðissjálfseignarstofnana og lögaðila sem eru alfarið í eigu Dalvíkurbyggðar. 2. Lögaðila …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um stofnframlög
Covid-staðan í Dalvíkurbyggð

Covid-staðan í Dalvíkurbyggð

Þann 25. febrúar kl. 08:00, eru tölurnar í okkar sveitarfélagi eftirfarandi:Í einangrun - 85 einstaklingar, 67 í póstnúmeri 620 og 18 í póstnúmeri 621.Ný smit í gær voru 2. 542 einstaklingar í Dalvíkurbyggð hafa frá upphafi smitast af Covid sem gera u.þ.b. 28,9% íbúa sveitarfélagsins. Þetta er von…
Lesa fréttina Covid-staðan í Dalvíkurbyggð
Kaffispjall fyrir ferðaþjónustuaðila

Kaffispjall fyrir ferðaþjónustuaðila

Dalvíkurbyggð og SSNE bjóða ferðaþjónustuaðilum í kaffispjall í Menningarhúsinu Bergi, þriðjudaginn 8. mars kl. 11:00.Allir ferðaþjónustuaðilar og þeir sem starfa í ferðaþjónustu á svæðinu eru velkomnir. Umræðuefni fundarins eru t.d. möguleg móttaka skemmtiferðaskipa í Dalvíkurhöfn, hvernig hefur g…
Lesa fréttina Kaffispjall fyrir ferðaþjónustuaðila
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. janúar 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið á Dalvík frá þét…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík
342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. febrúar og hefst hann kl. 16:15   Dagskrá:  Fundargerðir til kynningar 1. 2201009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1013, frá 20.01.2022 2. 2201011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1014, frá 27.01.2022 3. 2202002F - …
Lesa fréttina 342. fundur sveitarstjórnar
Álagning fasteignagjalda

Álagning fasteignagjalda

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda 2022 eru nú aðgengilegir á island.is. Vegna villu í upphafsálagningu, þar sem fermetragjald fráveitu íbúðarhúsnæðis var of hátt, þá eru einnig aðgengilegir breytingarseðlar þar sem sú villa er lagfærð. Upphæðir greiðsluseðla/gjalddaga fyrir fasteignagjöld eru …
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda
Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar- og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2022. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menningarstefnu sv…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum