Fréttir og tilkynningar

Vátryggingaútboð Dalvíkurbyggðar 2023-2025

Vátryggingaútboð Dalvíkurbyggðar 2023-2025

Dalvíkurbyggð og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2023-2025. Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 2022-070373.) Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is frá og með 15.5.2022 kl 9:00…
Lesa fréttina Vátryggingaútboð Dalvíkurbyggðar 2023-2025
Laust til umsóknar - Verkefnastjóri á tæknideild Framkvæmdasviðs

Laust til umsóknar - Verkefnastjóri á tæknideild Framkvæmdasviðs

Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í 100% starf verkefnastjóra á tæknideild Framkvæmdasviðs.Framundan eru fjölbreytt og spennandi verkefni þar sem reynir á hugmyndaauðgi og útsjónarsemi auk þess mun viðkomandi taka virkan þátt í mótun starfsins. Næsti yfirmaður verkefnastjóra e…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Verkefnastjóri á tæknideild Framkvæmdasviðs
Síðasti sveitarstjórnarfundur kjörtímabilsins

Síðasti sveitarstjórnarfundur kjörtímabilsins

Í gær var haldinn síðasti sveitarstjórnarfundurinn á þessu kjörtímabili. Að því tilefni var tekin mynd með sömu uppstillingu og í upphafi kjörtímabils og má sjá að það hefur ekki mikið breyst á fjórum árum. Við þessi tímamót þakkaði forseti sveitarstjórnar farsælt og gott samstarf síðustu fjögur…
Lesa fréttina Síðasti sveitarstjórnarfundur kjörtímabilsins
Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í Árskógarskóla

Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 69% starf frá og með 15. ágúst 2022 fyrir skólaárið 2022-23. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Aðstoð og stuðningur við nemendur. Eftirfylgni kennsluáætlunar og/eða einstaklingsnámskrár. Vinna við ýmis skólatengd verkefni. Gæsla nemenda.…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í Árskógarskóla
Laust til umsóknar - Umsjónarkennari á yngra stigi Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - Umsjónarkennari á yngra stigi Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngra stigi (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri yngra stigs. Starfssvið og helstu verkefni: Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum og innra mati. Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. Fylgist með námi og þroska…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Umsjónarkennari á yngra stigi Dalvíkurskóla
Laust til umsóknar - Deildarstjóri Árskógarskóla

Laust til umsóknar - Deildarstjóri Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir stöðu deildarstjóra lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst 2022. Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og starfið heyrir undir skólastjóra. Starfssvið og helstu verkefni: Faglegt starf og forysta. Starfar í samræmi við stefnur og áher…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Deildarstjóri Árskógarskóla
Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar auglýsir þrjú 100% störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Starfstími er frá 1. júní til 31. ágúst 2022, en best væri ef starfsmenn gætu hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 100% starfshlu…
Lesa fréttina Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Lokað verður fyrir kalt vatn frá Skógarhólum og að Lynghólum á milli kl. 10.00 og 14.00 í dag, þriðjudaginn 10. maí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar aðgerðir kunna að valda.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum
Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð.

Talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022 fer fram í Dalvíkurskóla og hefst kl 22. Yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð, Helga Kristín ÁrnadóttirJón S SæmundssonÍris Daníelsdóttir
Lesa fréttina Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð.
345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 10. maí 2022 og hefst kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2205004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1026, frá 05.05.2022 2. 2205001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 71, frá 04.05.2022 …
Lesa fréttina 345. fundur sveitarstjórnar
Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, …
Lesa fréttina Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni
Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit

Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit

Í kvöld, miðvikudaginn 4. maí, var bein útsending frá undankeppni í Skólahreysti. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda.  Lið Dalvíkurskóla náði sigrinum með 42,5 stig sem og rétti til að keppa í úrslitum Skóla…
Lesa fréttina Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit