Fréttir og tilkynningar

Heimsókn frá 1.bekk í Dalvíkurskóla

Heimsókn frá 1.bekk í Dalvíkurskóla

Starfsfólk í bæjarskrifstofunni fékk skemmtilega heimsókn í dag en krakkar í 1.bekk í Dalvíkurskóla komu og sungu fyrir okkur nokkur jólalög. Hér fylgja nokkrar myndir af hópnum. 
Lesa fréttina Heimsókn frá 1.bekk í Dalvíkurskóla
Fjárfestahátíð - Umsóknarfrestur framlengdur til 15. janúar 2023

Fjárfestahátíð - Umsóknarfrestur framlengdur til 15. janúar 2023

Verkefnastjórn Norðanáttar hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest vegna umsókna á Fjárfestahátíð Norðanáttar á Siglufirði (Sjá auglýsingu). Umsóknarfrestur er til miðnættis 15. janúar 2023.  
Lesa fréttina Fjárfestahátíð - Umsóknarfrestur framlengdur til 15. janúar 2023
Kvöldopnun í sundlauginni á Dalvík

Kvöldopnun í sundlauginni á Dalvík

Sundlaugin á Dalvík verður með sérstaka kvöldopnun fimmtudaginn 15. desember. Kakó, piparkökur og skemmtileg jólatónlist. Allir velkomnir (börn undir 13 ára þurfa að koma í fylgd með fullorðnum).Opið til kl. 22:00.  Gerður var viðburður á Facebook sem nálgast má hér  
Lesa fréttina Kvöldopnun í sundlauginni á Dalvík
Jólasveinar á svalirnar hjá Víkurkaup

Jólasveinar á svalirnar hjá Víkurkaup

  Sunnudaginn 11. desember kl. 14:00 munu jólasveinar birtast á svölunum fyrir ofan Víkurkaup. Við hvetjum alla til að mæta, jafnt stóra sem smáa og njóta saman. 
Lesa fréttina Jólasveinar á svalirnar hjá Víkurkaup
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Mánudaginn 12. desember verður lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi. Upphafstími verks er kl. 10:30 en áætlað er að viðgerðir taki 30 mínútur.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember.

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember.

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember kl. 13:00. Dagskrá fundar: Eyrún sveitarstjóri býður alla velkomna. Halldór Óli frá Markaðsstofu Norðurlands fer yfir stöðuna á ferðaþjónustu á Norðurlandi og áherslur markaðsstofunnar. Opið spjall um stöðuna, hv…
Lesa fréttina Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember.
Böggvisstaðaskáli – leiga á geymsluaðstöðu

Böggvisstaðaskáli – leiga á geymsluaðstöðu

  Samkvæmt ákvörðun Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 29. nóvember sl. hefur verið fallið frá niðurrifi Böggvisstaðaskála. Því eru auglýst til leigu geymslubil í skálanum samkvæmt meðfylgjandi gjaldskrá sem má sjá hér að neðan. Umsóknir og fyrirspurnir um geymslubil skulu sendar á dalvikurbyggd…
Lesa fréttina Böggvisstaðaskáli – leiga á geymsluaðstöðu
Laust til umsóknar- Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál

Laust til umsóknar- Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál

Laust til umsóknar: Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennara fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál (60%) frá og með 3. janúar til 9. júní 2023. Næsti yfirmaður er skólastjóri. Dalvíkurskóli er 236 barna grunnskóli sem leggur áherslu teymi…
Lesa fréttina Laust til umsóknar- Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál
Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Á hverju ári, í kringum aðventuna, rís jólaþorp á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar. Jólaþorpið hefur verið í stöðugri þróun síðustu árin og er einkar veglegt að þessu sinni eins og meðfylgjandi myndir sýna. Ýmsar skemmtilegar persónur búa í jólaþorpinu og hver og einn getur búið til sína sögu um st…
Lesa fréttina Jólaþorp bæjarskrifstofunnar
Íbúafundur á Dalvík 6. desember

Íbúafundur á Dalvík 6. desember

Íbúafundur verður haldinn 6. desember 2022 Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi Klukkan 20:00- 22:00 Á dagskrá verður : Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2023 Þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026 Gamli skóli -  niðurstaða úttektar Fyrirhuguð kvikmyndataka í febrúar     …
Lesa fréttina Íbúafundur á Dalvík 6. desember
Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 2. desember

Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 2. desember

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar eru lokaðar föstudaginn 2. desember. Við opnum aftur á mánudaginn 5. desember kl. 10.
Lesa fréttina Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 2. desember
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Hér má sjá þau fyrirtæki sem taka við gjafabréfum sem starfsmenn Dalvíkurbæjar fá í jólagjöf í ár. Bjórböðin Björgunarsveitin Dalvík CDalvík Doría Gísli, Eiríkur og Helgi Hárverkstæðið Ílit snyrtistofa Íþróttamiðstöðin á Dalvík Kjörbúðin Norður Prýði Skíðafélag Dalvíkur Tomman Víkurk…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf