Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Í dag, föstudaginn 16. desember, þarf að loka fyrir heita vatnið á Árskógssandi. 

Upphafstími verks er kl. 11:30 en áætlað er að viðgerðir taki um 20 mínútur.