Fréttir og tilkynningar

VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík

VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík

Laugardagur 5. nóvember kl 11-14 Spennandi kynningarfundur á Dalvík laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. VEGA Erasmusverkefninu er að ljúka og tímabært að kynna afrakstur þessa magnaða verkefnis. Notkun VR og tölvuleikja í skólastarfi. Kynningarfundurinn er opinn fyrir alla og tengist öllum sk…
Lesa fréttina VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

  Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síð…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
351. fundur sveitastjórnar

351. fundur sveitastjórnar

351. fundur sveitastjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæði í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 1. nóvember 2022 og hefst hann kl. 16.15. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 1. 2210007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1042, frá 17.10.20222. 2210010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1043, frá 19.10.20223. …
Lesa fréttina 351. fundur sveitastjórnar
Rögnvaldur Guðmundsson

Vel heppnaður íbúafundur á Árskógssandi

  Anna Kristín Guðmundsdóttir Íbúafundur sem haldinn var á Árskógssandi þann 25. október var vel sóttur af heimamönnum og þar sköpuðust áhugaverðar umræður þar sem íbúum gafst tækifæri á að koma sínum skoðunum á framfæri. Framtíð Árskógssands var umfjöllunarefni fundarins. Fundarstjóri var Eyr…
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur á Árskógssandi
Ráðgjafar Uppbyggingarsjóðs á ferð um landshlutann - Vilt þú aðstoð?

Ráðgjafar Uppbyggingarsjóðs á ferð um landshlutann - Vilt þú aðstoð?

Dagana 25. -28. október ferðast ráðgjafar Uppbygginarsjóðs Norðurlands eystra um landshlutann og bjóða upp á viðtalstíma og persónulega ráðgjöf. Tímarnir eru opnir en okkur þætti gott að vita af þér og fá yfirsýn yfir hversu margir mæta, því biðjum við þig um að skrá þig með nafni og velja staðsetni…
Lesa fréttina Ráðgjafar Uppbyggingarsjóðs á ferð um landshlutann - Vilt þú aðstoð?
Vel heppnað Ungmennaþing SSNE á Dalvík

Vel heppnað Ungmennaþing SSNE á Dalvík

Ungmennaþing SSNE fór fram á Dalvík dagana 13.-14 október síðastliðinn. Þingið var að þessu sinni haldið í menningarhúsinu Berg á Dalvík og var þar samankomin hópur ungmenna úr sveitarfélögum landshlutans, ásamt starfsmönnum sveitarfélaga. Þetta er í þriðja sinn sem Ungmennaþing er haldið í la…
Lesa fréttina Vel heppnað Ungmennaþing SSNE á Dalvík
Sveitarfélagið boðar til íbúafundar á Árskógssandi 25. október kl 20:00

Sveitarfélagið boðar til íbúafundar á Árskógssandi 25. október kl 20:00

Við viljum eiga samtal! Sveitarfélagið boðar til íbúafundar á Árskógssandi 25. október kl 20:00 Staðsetning: Bjórböðin - veitingastaður.
Lesa fréttina Sveitarfélagið boðar til íbúafundar á Árskógssandi 25. október kl 20:00
Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 18. október

Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 18. október

  Skrifstofur Dalvíkurbyggðar eru lokaðar frá kl. 12 í dag, þriðjudaginn 18. október, vegna óviðráðanlegra orsaka. Við opnum aftur á morgun, miðvikudaginn 19. október kl. 10.
Lesa fréttina Lokað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar 18. október
Tilkynning vegna snjómokskurs 16. október 2022

Tilkynning vegna snjómokskurs 16. október 2022

  Snjómokstur er hafinn í þéttbýli í Dalvíkurbyggð eftir lægðina sem gekk yfir. Unnið verður eftir mokstursplani og þeirri forgangsröðun sem þar kemur fram. Snjómokstur í Svarfaðardal hefst um kl. 16 í dag. Byrjað verður á hringnum og í kjölfarið verður svo verður farið að moka í framdölunum. For…
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómokskurs 16. október 2022
350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022

350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022

    fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. október 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2209015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1039, frá 27.09.2022 2210001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1040, frá 06.10.2…
Lesa fréttina 350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022
Laust til umsóknar - Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Laust til umsóknar - Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurskóli auglýsir eftir húsverði í 100% starf. Vinnutími er frá kl. 7:30 – 15:30. Næsti yfirmaður er skólastjóri og aðsetur starfsins er í Dalvíkurskóla. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Hefur umsjón og eftirlit með Árskógarskóla, Dalvíkurskóla, félagsh…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22

Opið verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra frá kl. 13:00 miðvikudaginn 12. október, til kl. 13:00 fimmtudaginn 17. nóvember 2022. Úthlutun fer fram í lok janúar 2023. Veittir eru styrir í eftirfarandi þremur flokkum: Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar Ver…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22