353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15

353. fundur sveitarstjórnar, 20. desember 2022 kl 16:15

 

  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur

þriðjudaginn 20. desember 2022 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2211014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1050, frá 01.12.2022
  2. 2212004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1051, frá 08.12.2022
  3. 2212009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1052, frá 15.12.2022
  4. 2212006F - Félagsmálaráð - 264, frá 13.12.2022
  5. 2212005F - Fræðsluráð - 277, frá 14.12.2022
  6. 2212001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 143, frá 06.12.2022
  7. 2212003F - Skipulagsráð - 5, frá 14.12.2022
  8. 2211011F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 34, frá 25.11.2022
  9. 2212002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 4, frá 09.12.2022
  10. 2211013F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 120, frá 07.12.2022.

Almenn mál

  1. 202208116 - Gjaldskrár 2023
  2. a) Gjaldskrá vegna íþrótta- og æskulýðsmála.
  3. b) Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar
  4. 202211044 - Frá 34. fundi skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga; Gjaldskrá TÁT og Sportapler
  5. 202208116 - Frá 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6.12.2022; Gjaldskrár 2023; Tillaga af fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 06.12.2022
  6. 202208116 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2023. Síðari umræða.
  7. 202212099 - Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar
  8. 202211164 - Frá 1050. fundi byggðaráðs þann 1.12.2022; Beiðni um viðauka vegna hækkunar á matvælum
  9. 202212023 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8.12.2022; Viðauki vegna hönnunar og framkvæmda á lóð Krílakots
  10. 202212024 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8.12.2022; Viðauki vegna led-lýsingar í Dalvíkurskóla
  11. 202212025 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8.12.2022; Viðauki vegna frágangs á opnu svæði í Hringtúni
  12. 202212026 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8.12.2022; Viðauki vegna einangrunar á útveggjum Krílakots
  13. 202212028 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8.12.2022; Viðauki vegna snjómoksturs 2022
  14. 202212034 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8.12.2022; Viðauki vegna Aðalskipulags
  15. 202212035 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8. 12.2022; Viðauki vegna deiliskipulags
  16. 202212045 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8. 12.2022; Hönnun fráveitu Dalvíkurbyggðar
  17. 202212071 - Frá 1052. fundi byggaðráðs þann 15.12.2022; Fjárhagsáætlun 2022; heildarviðauki IV
  18. 202103144 - Tillögur að erindisbréfum fagráða; a) Nýtt erindisbréf – skipulagsráð; b) Nýtt erindisbréf - umhverfis- og dreifbýlisráð; c) Uppfært erindisbréf - veitu- og hafnaráð.
  19. 202211041 - Frá 277. fundi fræðsluráðs og 264. fundi félagsmálaráðs; Umsókn um styrk vegna barnabókaefnis á táknmáli
  20. 202212053 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Styrktarsamningur við Félag eldri borgara.
  21. 202211048 - Frá 264. fundi félagsmálaráðs þann 13.12.2022; Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2023
  22. 202111015 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Ósk um endurnýjun á styrktarsamningi milli leikfélags Dalvíkur og Dalvíkurbyggðar - styrkur á móti fasteignaskatti.
  23. 202206059 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Framtíðarfyrirkomulag á rekstri og skipulagi- ósk um viðræður
  24. 202210045 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Skipulags- og byggingafulltrúamál Sviðsmyndir 2022
  25. 202202044 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Barnaverndarþjónusta frá 1.1.2023
  26. 202201039 - Frá 1051. fundi byggðaráðs þann 8.12.2022; Umboð til starfs- og kjaranefndar.
  27. 202212033 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Endurnýjun kjarasamningsumboðs og samkomulag um launaupplýsingar
  28. 202212038 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Varðandi Leyfi fyrir Kvikmyndatökum í Dalvíkurbyggð
  29. 202212068 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022-2023
  30. 202212072 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Afsláttur fasteignaskatts 2023 til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega
  31. 202212073 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Reglur um styrk á móti fasteignaskatti til félaga 2023
  32. 202210074 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Útsendingar af fundum bæjarstjórnar, beiðni um búnað og ræðupúlt
  33. 202208011 - Frá 1050. fundi byggðaráðs þann 1.12.2022; Aukin ökuréttindi slökkviliðsmanna beiðni
  34. 202205007 - Frá 5. fundi skipulagsráðs þann 14.12.2022; Umsókn um lóð - Hamar lóð 8
  35. 202205034 - Frá 5. fundi skipulagsráðs þann 14.12.2022; Umsókn um lóð - Hringtún 10
  36. 202212077 - Frá 5. fundi skipulagsráðs þann 14.12.2022; Umsókn um lóð, Hringtún 26
  37. 202205033 - Frá 5. fundi skipulagsráðs þann 14.12.2022; Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðahverfi sunnan Dalvíkur
  38. 202211105 - Frá 5. fundi skipulagsráðs þann 14.12.2022; Leyfi til að setja upp skilti
  39. 202209104 - Frá 4. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9.12.2022; Haustfundur ALNEY, fundargerð, samstarfssamningur
  40. 202212021 - Frá 4. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9.12.2022; Leigusamningur um land til beitar og slægna
  41. 202206086 - Frá 4. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9.12.2022; Fjárhagsáætlun 2023; snjómokstur og hálkuvarnir - ósk um stuðning
  42. 202211120 - Frá veitu- og hafnaráði þann 7.12.2022; Beiðni um afstöðu til afhendingarmagns á heitu vatni
  43. 202210077 - Frá 1052. fundi byggðaráðs þann 15.12.2022; Samningur um tjaldsvæði og baðströnd í Sandvík, Hauganesi
  44. 201701040 - Tímabundin niðurfelling eða afsláttur á gatnagerðagjöldum í Dalvíkurbyggð
  45. 202204102 - Frá stjórn Dalbæjar; fundargerð frá 17.10.2022
  46. 202201058 - Frá stjórn Menningarfélagsins Bergs ses; fundagerðir

16.12.2022

Freyr Antonsson, forseti sveitarstjórnar