Frá 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6.12.2022; Gjaldskrá 2023

Frá 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6.12.2022; Gjaldskrá 2023

Á 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6. desember sl, var eftirfarandi bókað:

Gerðar hafa verið örlitlar breytingar á gjaldskrá, lagt fram til kynningar. Íþrótta- og æskulýðsráð leggur til við sveitarstjórn að öryrkjar og eldriborgarar (67 ára og eldri) sem eru með lögheimili í Dalvíkurbyggð fái frían aðgang að líkamsrækt sveitarfélagsins eins og sund, frá og með 1. janúar 2023. 

Hægt er að nálgast kortin í afgreiðslu sundlaugarinnar.