Fréttir og tilkynningar

Íris Hauksdóttir ráðin umsjónarkennari við Árskógarskóla

Íris Hauksdóttir ráðin umsjónarkennari við Árskógarskóla

Þann 11. september rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu umsjónakennara við Árskógarskóla. Íris Hauksdóttir hefur verið ráðin í starfið og hóf hún störf 17. september. Við bjóðum hana velkomna til starfa.
Lesa fréttina Íris Hauksdóttir ráðin umsjónarkennari við Árskógarskóla
Lokun á heitu vatni í Hringtúni í dag, fimmtudaginn 27. september

Lokun á heitu vatni í Hringtúni í dag, fimmtudaginn 27. september

Vegna framkvæmda verður lokað fyrir heitt vatn í Hringtúni á Dalvík í dag, fimmtudainn 27. september, frá kl. 13:30 og fram eftir degi.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  Hitaveita Dalvíkur
Lesa fréttina Lokun á heitu vatni í Hringtúni í dag, fimmtudaginn 27. september
Könnun um framtíðarhlutverk ,,Gamla skóla

Könnun um framtíðarhlutverk ,,Gamla skóla"

Unnið hefur verið að málefnum "Gamla skóla"  við Skíðabraut 12 á Dalvík nú um nokkurt skeið en eftir að Tónlistarskólinn á Tröllaskaga og SÍMEY fluttu sig yfir í nýtt húsnæði hefur "Gamli skóli" staðið auður.  Bygginginn er um  70% í eigu Dalvíkurbyggðar og 30% í eigu ríkisins. Fyrir liggur áætlun u…
Lesa fréttina Könnun um framtíðarhlutverk ,,Gamla skóla"
Lokun á heitu og köldu vatni við Skógarhóla og Hringtún

Lokun á heitu og köldu vatni við Skógarhóla og Hringtún

Vegna viðgerða verður í dag, miðvikudaginn 12. september 2018, lokað verður fyrir heitt og kalt vatn við Skógarhóla suður frá kl. 10:00 til 12:00 og Hringtún suður frá kl. 13:00 til 14:00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Lokun á heitu og köldu vatni við Skógarhóla og Hringtún
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara.

Leikskólakennari í 100% starf Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra Sótt er um á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dal…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara.
Kennarastaða í Árskógarskóla

Kennarastaða í Árskógarskóla

Vegna fjölgunar í nemendahópnum okkar ætlum við að bæta við okkur umsjónarkennara sem getur líka kennt verkgreinar (100% staða). Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til…
Lesa fréttina Kennarastaða í Árskógarskóla
Starfslok

Starfslok

Í lok ágústmánaðar lét Íris Ólöf Sigurjónsdóttir af störfum hjá Dalvíkurbyggð eftir 16 ára starf sem forstöðumaður byggðasafnsins Hvols. Síðasta verk Írisar var að taka á móti gjöf frá Viggo Block, fallegum munum frá dvöl hans á Grænlandi en verið er að vinna að forskráningu þessara gripa. Meðfylgj…
Lesa fréttina Starfslok
Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 4. september 2018

Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 4. september 2018

Vegna jarðarfarar loka Skrifstofur Dalvíkurbyggðar og skiptiborð  frá kl. 12:00 þriðjudaginn 4. september 2018.
Lesa fréttina Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 4. september 2018
Starf í félagsmiðstöðinni laust til umsóknar

Starf í félagsmiðstöðinni laust til umsóknar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust hluta starf við félagsmiðstöðina Týr Starfstími er frá byrjun september – 31. maí. Hæfniskröfur: Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og þör…
Lesa fréttina Starf í félagsmiðstöðinni laust til umsóknar
Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2018 -2019

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2018 -2019

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 15. ágúst — 31. ágúst 2018. Velja hnappinn innritun og fylla þar út umsókn fyrir veturinn 2018 – 2019.  Það er líka hægt að senda okkur tölvupóst á tat@tat.is og færa núverandi nemendur á milli skólaára. Gjaldfrjálst nám í málm og tréblæst…
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2018 -2019
Fjárhagsáætlunargerð 2019

Fjárhagsáætlunargerð 2019

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2019-2022 . Því er auglýst  eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, til…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2019
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli haldin í blíðskaparveðri

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli haldin í blíðskaparveðri

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli var haldin í blíðskaparveðri síðastliðinn laugardag og sótti fjöldi gesta Dalvíkurbyggð heim. Hátíðin fór friðsamlega fram og skemmtu gestir sér saman í mesta bróðerni.  Hátíðin fór fram með hefbundnu sniði og hófst með vináttukeðjunni á föstudagskvöldinu en hú…
Lesa fréttina Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli haldin í blíðskaparveðri