Fréttir og tilkynningar

Umsækjendur um tímabundið starf forstöðumanns safna

Umsækjendur um tímabundið starf forstöðumanns safna

Þann 5. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýst starf á fræðslu- og menningarsviði. Um er að ræða tímabundna ráðningu í 100% starf forstöðumanns safna. Alls bárust tvær umsóknir og birtast nöfn umsækjenda hér á eftir í starfrófsröð:  Heiðdís Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Matvæ…
Lesa fréttina Umsækjendur um tímabundið starf forstöðumanns safna
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - gjafabréf
Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður:  Leikskólakennari í 70% starf   Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrög…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara
Íbúagátt Dalvíkurbyggðar með nýtt útlit

Íbúagátt Dalvíkurbyggðar með nýtt útlit

Íbúagátt Dalvíkurbyggðar hefur nú fengið nýtt og betra útlit en gáttin hefur verið uppfærð þannig að allt útlit er einfaldara og skýrara. Að auki er nú með góðu móti hægt að skoða íbúagáttina í gegnum farsíma og önnur snjalltæki.   Hvaða upplýsingar eru á íbúagáttinni? Á íbúagáttinni er hægt að s…
Lesa fréttina Íbúagátt Dalvíkurbyggðar með nýtt útlit
Brotajárnsgámar við Tunguveg í Svarfaðardal

Brotajárnsgámar við Tunguveg í Svarfaðardal

Í samvinnu við Hringrás hefur Dalvíkurbyggð komið fyrir brotajárnsgámi við Tunguveg í Svarfaðardal, þar sem hrægámarnir eru staðsettir. Allir þeir sem þurfa að losa sig við málma þurfa að koma þeim í gáminn. Ef verið er að losa sig við bifreiðar má skrifa númer bifreiðarinnar utan á hana og Hringrás…
Lesa fréttina Brotajárnsgámar við Tunguveg í Svarfaðardal
Umsagnir um tillögu til þingsályktunar um fimmtán ára samgönguáætlun fyrir árin 2019 - 2033 , 173.má…

Umsagnir um tillögu til þingsályktunar um fimmtán ára samgönguáætlun fyrir árin 2019 - 2033 , 173.mál.

Umsagnir frá sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar Í sameiginlegum potti í nýframkvæmdir við vegakerfið, s.s. reiðvegir, héraðsvegir, breikkun brúa, smábrýr, girðingar o.s.frv. eru umtalsverðar fjárhæðir á árunum 2019-2033. Framkvæmdir undir 1.000 milj.kr. eru ekki skilgreindar sérstaklega.  Sveitarstjórn …
Lesa fréttina Umsagnir um tillögu til þingsályktunar um fimmtán ára samgönguáætlun fyrir árin 2019 - 2033 , 173.mál.
Umsagnir um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019 - 2023 , 172.mál.

Umsagnir um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019 - 2023 , 172.mál.

Umsagnir frá Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar Í sameiginlegan pott í nýframkvæmdir við vegakerfið, s.s. reiðvegi, hjóla-og göngustíga, héraðsvegi, breikkun brúa, smábrýr, girðingar o.s.frv. eru áætlaðar um 2.000 milj. króna árlega á árunum 2019-2023. Framkvæmdir undir 1.000 milj.kr. eru ekki skilgrein…
Lesa fréttina Umsagnir um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019 - 2023 , 172.mál.
Umsögn um þingsályktunartillög um stofnun Ráðgjafastofu innflytjenda

Umsögn um þingsályktunartillög um stofnun Ráðgjafastofu innflytjenda

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur fengið til umsagnar þingsályktunartillögu um stofnun Ráðgjafarstofu innflytjenda.  Í Dalvíkurbyggð  eru samkvæmt upplýsingum af vef Hagstofu Íslands 200 aðilar með erlent ríkisfang  sem er 10,53% af  heildaríbúatölu sveitarfélagsins á 2.  ársfjórðungi 2018.  Þetta…
Lesa fréttina Umsögn um þingsályktunartillög um stofnun Ráðgjafastofu innflytjenda
Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða skipulagslýsingu dags. 19. október 2018 vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal. Fyrirhugað er að ljúka vinnu við deiliskipulag íbúðar- og þjónustusvæðis, auk þess að fjölga í…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal
Íþróttamiðstöð lokuð laugardaginn 3. nóvember

Íþróttamiðstöð lokuð laugardaginn 3. nóvember

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokar kl. 16:00 laugardaginn 3. nóvember vegna árshátíðar starfsmanna Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð lokuð laugardaginn 3. nóvember
Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Þann 25. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýst starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu.  Alls bárust 18 umsóknir um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér á eftir í stafrófsröð: Nafn Starfsheiti Auður Arnarsdótti…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa
Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð

Þann 23. ágúst síðastliðinn voru samþykktar uppfærðar siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Dalvíkurbyggð. Markmiðið með reglunum er að skilgreina það hátterni og viðmót sem kjörnum fulltrúum ber að sýna við störf sín á vegum Dalvíkurbyggðar. Með kjörnum fulltrúum er hér átt við sveitarstjórnarfulltrúa…
Lesa fréttina Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð