Fréttir og tilkynningar

Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Að gefnu tilefni er rétt að benda á að rjúpnaveiðar, sem og aðrar skotveiðar, eru með öllu bannaðar í fólkvanginum ofan Dalvíkur samkvæmt 8. grein reglugerðar um Fólkvang í Böggvisstaðafjalli. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar mörk fólkvangsins liggja. Reglugerð um Fólkvanginn í Böggvisstaðafjalli
Lesa fréttina Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast í gegnum Mína Dalvíkurbyggð (undir umsó…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu

Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina Árskóg, 621 Dalvík, sem staðsett er á Árskógsströnd við hlið Árskógarskóla.  Um er að ræða 185,8 fm einbýlishús með 5 herbergjum og tvöföldum bílskúr ásamt 1.122 fm leigulóð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.  Nánari upplýsingar veitir fasteign…
Lesa fréttina Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu
Íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði

Íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði

Í gær var haldinn íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði en fundurinn var haldinn í félagsheimilinu að Árskógi. Góð mæting var á fundinn og komu gestir bæði innan og utan sveitarfélagsins. Markmið fundarins voru að kynna áform fyrirtækja um uppbyggingu og starfsemi í …
Lesa fréttina Íbúafundur um málefni sem snúa að laxeldi í Dalvíkurbyggð og Eyjafirði
Árlega hunda- og kattahreinsun

Árlega hunda- og kattahreinsun

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 31. október og  1. og 7. nóvember 2018, frá kl.16:00 – 18:00 alla dagana. Kattahreinsun fer fram miðvikudaginn 31. október Hundahreinsun fer fram fimmtudaginn 1. nóvember og miðvikudaginn 7. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsi…
Lesa fréttina Árlega hunda- og kattahreinsun
Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða þjónustu- og upplýsingafulltrúa á Fjármála- og stjórnsýslusvið í 100% starf. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast áfram í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt og …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa
Snædís vinnur eftirréttarkeppni ársins

Snædís vinnur eftirréttarkeppni ársins

Dalvíkingurinn Snædís Xyza Mae Jónsdóttir gerði sér lítið fyrir í síðustu viku og sigraði keppnina Eftirréttur ársins sem haldin er í Perlunni en Sædís keppti þar fyrir hönd Hótel Sögu. Keppnin í ár var hörð og mjótt á munum en Snædís gerði sér lítið fyrir, skaut öðrum keppendum ref fyrir rass og si…
Lesa fréttina Snædís vinnur eftirréttarkeppni ársins
Íbúafundur í Dalvíkurbyggð um málefni er snúa að laxeldi

Íbúafundur í Dalvíkurbyggð um málefni er snúa að laxeldi

Haldinn verður íbúafundur í Árskógi, mánudagskvöldið 22.október næstkomandi kl. 20:00.   Til umræðu verða umsóknir og hugmyndir sem fyrir liggja um eldi og vinnslu á laxi í landi sveitarfélagsins. Kynnt verða áform fyrirtækja um uppbyggingu og starfsemi í sveitarfélaginu á sviði laxeldis. Þá verð…
Lesa fréttina Íbúafundur í Dalvíkurbyggð um málefni er snúa að laxeldi
Niðurstöður könnunar um framtíðarhlutverk Gamla skóla

Niðurstöður könnunar um framtíðarhlutverk Gamla skóla

Þann 5. október síðastliðinn lauk rafrænni könnun um framtíðarhlutverk Gamla skóla. Könnunin var gerð að frumkvæði byggðaráðs Dalvíkurbyggðar en á fundi sínum þann 13. september samþykkti ráðið að gera könnun á meðal íbúa um hvert framtíðarhlutverk húsnæðisins ætti að vera.  Könnunin var opin frá 2…
Lesa fréttina Niðurstöður könnunar um framtíðarhlutverk Gamla skóla
Leikskólinn Krílakot auglýsir lausa stöðu leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot auglýsir lausa stöðu leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í eftirtalda stöðu:   Leikskólakennari í 90% starf   Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum Frumkvæði og sjálfstæði…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir lausa stöðu leikskólakennara
Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október

Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október

Vegna tenginga verður lokað fyrir heita vatnið við eftirtalin hús á Dalvík;  Gunnarbraut 4, 6a, 6b og 6c, og við Ránarbraut 1-6,  frá kl. 10:00-12:00 á morgun, þriðjudaginn 16. október vegna viðhalds. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.    
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október
Framkvæmdir hafnar við áningastað við Hrísatjörn

Framkvæmdir hafnar við áningastað við Hrísatjörn

Nú eru framkvæmdir hafnar við gerð áningastaðar við Hrísatjörn í Friðlandi Svarfdæla en Í mars á þessu ári fékk Dalvíkurbyggð úthlutað 45.391.400.- kr. styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir verkefnið. Áningastaðurinn er hugsaður sem hluti af þeirri uppbyggingu sem nú á sér stað í Friðlandi…
Lesa fréttina Framkvæmdir hafnar við áningastað við Hrísatjörn