Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Skotveiðar bannaðar í Fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Að gefnu tilefni er rétt að benda á að rjúpnaveiðar, sem og aðrar skotveiðar, eru með öllu bannaðar í fólkvanginum ofan Dalvíkur samkvæmt 8. grein reglugerðar um Fólkvang í Böggvisstaðafjalli.

Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar mörk fólkvangsins liggja.

Reglugerð um Fólkvanginn í Böggvisstaðafjalli