Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fer fram dagana 27. maí og stendur til 10. júní, alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 .

Innritun fer fram á heimasíðu skólans http://www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli  , þar er sótt um rafrænt, valmyndin innritun valin og þar undir umsókn fyrir veturinn 2016 -2017.

Hægt er að hafa samband í síma 898-2516, 848-9731, eða 460-4990 og í tölvupósti maggi@dalvikurbyggd.is  fyrir nánari upplýsingar